„Amma, við sáum brjóstin á pabba“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 11:30 Jason Kelce skemmti sér mjög vel í svítunni með Taylor Swift og Kansas City Chiefs fjölskyldunni. Getty/Kathryn Riley Jason Kelce skemmti sér og öðrum á leik Kansas City Chiefs og Buffalo Bills í úrslitakeppni NFL-deildarinnar aðfaranótt mánudagsins þar sem litli bróðir hans komst áfram í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar sjötta árið í röð. Í fyrra mættust þeir bræður í Super Bowl en nú eru Jason Kelce og félagar í Philadelpha Eagles úr leik. Það verður því bara Travis Kelce sem verður í eldlínu úrslitakeppninnar í ár. Jason Kelce stal engu að síður sviðsljósinu í svítunni hjá tónlistarkonunni Taylor Swift á leiknum og sást þar fagna vel þegar litli bróðir skoraði snertimark. Hann reif sig út að ofan og fagnaði út í kuldanum með stuðningsmönnum. Sjónvarpsvélarnar náðu þessu skemmtilega augnabliki og meðal áhorfanda var ung dóttir hans heima í stofu. Jason Kelce hafði líka það gaman af skilaboðum frá tengdamömmu sinni að hann sýndi þau á samfélagsmiðlum. Eiginkona hans Kylie Kelce var með honum á leiknum en heima var mamma hennar að passa börnin. Móðir Kylie sendi honum skilaboð um það sem dóttirin Ellie sagði þegar hún sá pabba sinn beran að ofan í sjónvarpinu eða: „Amma, við sáum brjóstin á pabba“. Elliotte er tveggja og hálfs árs gömul og greinilega strax mjög orðheppin eins og sumir í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Í fyrra mættust þeir bræður í Super Bowl en nú eru Jason Kelce og félagar í Philadelpha Eagles úr leik. Það verður því bara Travis Kelce sem verður í eldlínu úrslitakeppninnar í ár. Jason Kelce stal engu að síður sviðsljósinu í svítunni hjá tónlistarkonunni Taylor Swift á leiknum og sást þar fagna vel þegar litli bróðir skoraði snertimark. Hann reif sig út að ofan og fagnaði út í kuldanum með stuðningsmönnum. Sjónvarpsvélarnar náðu þessu skemmtilega augnabliki og meðal áhorfanda var ung dóttir hans heima í stofu. Jason Kelce hafði líka það gaman af skilaboðum frá tengdamömmu sinni að hann sýndi þau á samfélagsmiðlum. Eiginkona hans Kylie Kelce var með honum á leiknum en heima var mamma hennar að passa börnin. Móðir Kylie sendi honum skilaboð um það sem dóttirin Ellie sagði þegar hún sá pabba sinn beran að ofan í sjónvarpinu eða: „Amma, við sáum brjóstin á pabba“. Elliotte er tveggja og hálfs árs gömul og greinilega strax mjög orðheppin eins og sumir í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum