Littler fær tækifæri til að hefna fyrir tapið á HM strax á fyrsta degi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2024 07:01 Luke Littler þurfti að sætta sig við tap gegn Luke Humphries síðast þegar þeir félagar mættust, í úrslitum á heimsmeistaramótinu. Zac Goodwin/PA Images via Getty Images Ungstirnir Luke Littler mætir heimsmeistaranum Luke Humphries á fyrsta degi úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Úrvalsdeildin í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi og eru aðeins átta keppendur sem fá þátttökurétt. Littler, sem vfagnaði 17 ára afmæli sínu síðasta sunnudag, er að taka þátt í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn. Nafnarnir Luke Littler og Humphries mættust síðast í opinberum leik í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti þann 3. janúar síðastliðinn. Littler skaust heldur betur upp á stjörnuhimininn á heimsmeistaramótinu og komst alla leið í úrslit, en þurfti þar að sætta sig við tap gegn Humphries. Littler fær því tækifæri til að hefna fyrir tapið strax á fyrsta degi úrvalsdeildarinnar eftir rétt rúma viku. Littler lét tapið á heimsmeistaramótinu ekki á sig fá og sigraði Bahrain Masters mótið þann 19. janúar síðastliðinn þar sem hann gerði gott betur og varð sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. Það var hans fyrsti sigur á móti á vegum PDC-samtakana Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Úrvalsdeildin í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi og eru aðeins átta keppendur sem fá þátttökurétt. Littler, sem vfagnaði 17 ára afmæli sínu síðasta sunnudag, er að taka þátt í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn. Nafnarnir Luke Littler og Humphries mættust síðast í opinberum leik í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti þann 3. janúar síðastliðinn. Littler skaust heldur betur upp á stjörnuhimininn á heimsmeistaramótinu og komst alla leið í úrslit, en þurfti þar að sætta sig við tap gegn Humphries. Littler fær því tækifæri til að hefna fyrir tapið strax á fyrsta degi úrvalsdeildarinnar eftir rétt rúma viku. Littler lét tapið á heimsmeistaramótinu ekki á sig fá og sigraði Bahrain Masters mótið þann 19. janúar síðastliðinn þar sem hann gerði gott betur og varð sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. Það var hans fyrsti sigur á móti á vegum PDC-samtakana
Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira