„Þetta var hörku hvellur“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. janúar 2024 12:02 Lítið sem ekkert skyggni var á höfuðborgarsvæðinu. berghildur erla Þreifandi bylur var á höfuðborgarsvæðinu í morgun og lítið sem ekkert skyggni. Lögreglufulltrúi segir umferð hafa gengið mjög hægt í morgun og eitthvað um árekstra. Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs. Viðvörun við Faxaflóa er í gildi til klukkan eitt í dag en á svæðinu er suðvestan átján til tuttugu og fimm metrar á sekúndu og éljagangur. Viðvaranir fyrir Austurland að glettingi og Norðurland eystra gilda í allan dag og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Gular viðvaranir voru í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi í morgun þar sem þreifandi bylur var og lítið sem ekkert skyggni. Lúðvík Kristinsson er varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta var bara hörku hvellur og svakalega blint. Umferðin var mjög hæg og seinfarin, hálf partinn lá niðri á köflum. Fólk seilaðist áfram á 20-30 kílómetra hraða um allar götur en merkilega lítið um árekstra þannig lagað, þannig þetta slapp fyrir horn. Ég held að fólk hafi sýnt aðgát og haldið sig heima á meðan þetta gekk yfir.“ Áfram erfið spá Fréttastofu bárust í morgun ábendingar frá vegfarendum á Reykjanesbrautinni þar sem færð var sögð erfið og ekkert skyggni. Lúðvík segir allan gang á því hvernig bílar séu búnir. Öllu máli skipti að vera á góðum dekkjum. Dregið hefur úr veðrinu á höfuðborgarsvæðinu en Lúðvík segir áfram þörf á að fara með gát. „Mér sýnist á spánni að það gæti veri áframhald á þessu, miðað við spána sem ég horfði á í morgun. Ég held að ökumenn þurfi bara að vera vakandi yfir veðrinu sem framundan er.“ Umferð Umferðaröryggi Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Fimmtán vagnar í tjóni í glerhálku í gær Fimmtán vagnar Strætó lentu í tjóni í mikilli og skyndilegri hálku sem myndaðist seinnipartinn í gær. Tjónið er allt frá því að vera smá nudd í brotna rúðu. Þrír vagnar voru í viðgerð í morgun af þeim fimmtán sem lentu í tjóni. 26. janúar 2024 11:33 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Viðvörun við Faxaflóa er í gildi til klukkan eitt í dag en á svæðinu er suðvestan átján til tuttugu og fimm metrar á sekúndu og éljagangur. Viðvaranir fyrir Austurland að glettingi og Norðurland eystra gilda í allan dag og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Gular viðvaranir voru í gildi á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi í morgun þar sem þreifandi bylur var og lítið sem ekkert skyggni. Lúðvík Kristinsson er varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta var bara hörku hvellur og svakalega blint. Umferðin var mjög hæg og seinfarin, hálf partinn lá niðri á köflum. Fólk seilaðist áfram á 20-30 kílómetra hraða um allar götur en merkilega lítið um árekstra þannig lagað, þannig þetta slapp fyrir horn. Ég held að fólk hafi sýnt aðgát og haldið sig heima á meðan þetta gekk yfir.“ Áfram erfið spá Fréttastofu bárust í morgun ábendingar frá vegfarendum á Reykjanesbrautinni þar sem færð var sögð erfið og ekkert skyggni. Lúðvík segir allan gang á því hvernig bílar séu búnir. Öllu máli skipti að vera á góðum dekkjum. Dregið hefur úr veðrinu á höfuðborgarsvæðinu en Lúðvík segir áfram þörf á að fara með gát. „Mér sýnist á spánni að það gæti veri áframhald á þessu, miðað við spána sem ég horfði á í morgun. Ég held að ökumenn þurfi bara að vera vakandi yfir veðrinu sem framundan er.“
Umferð Umferðaröryggi Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Fimmtán vagnar í tjóni í glerhálku í gær Fimmtán vagnar Strætó lentu í tjóni í mikilli og skyndilegri hálku sem myndaðist seinnipartinn í gær. Tjónið er allt frá því að vera smá nudd í brotna rúðu. Þrír vagnar voru í viðgerð í morgun af þeim fimmtán sem lentu í tjóni. 26. janúar 2024 11:33 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Fimmtán vagnar í tjóni í glerhálku í gær Fimmtán vagnar Strætó lentu í tjóni í mikilli og skyndilegri hálku sem myndaðist seinnipartinn í gær. Tjónið er allt frá því að vera smá nudd í brotna rúðu. Þrír vagnar voru í viðgerð í morgun af þeim fimmtán sem lentu í tjóni. 26. janúar 2024 11:33