Kláraði einvígi með níu pílna leik og vann svo mótið Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 19:30 Luke Littler er í fremstu röð pílukastara Tom Dulat/Getty Images) Luke Littler kláraði viðureign sína gegn Michele Turetta með níu pílna leik í 32-manna úrslitum PDC ProTour mótsins sem fer fram í Wigan á Englandi. Hann hélt góðu gengi áfram í allan dag með meðalskor upp á 111,71 stig og vann mótið á endanum eftir úrslitaleik gegn Ryan Searle. Þessi 17 ára gamli pílukappi hefur skotist upp á stjörnuhimininn í íþróttinni undanfarið. Hann lagði Jim Williams að velli, 6-1, í fyrstu umferð og skaut svo Luke Woodhouse úr leik með 6-3 sigri. Í 32-manna úrslitum náði Littler upp sannfærandi 5-1 forystu og kláraði einvígið svo með stæl þegar hann kláraði síðasta legginn með níu pílum, eins fáum og mögulegt er. NINE-DARTER FOR THE NUKE! ☢️Is there anything Luke Littler cannot do? 😂The 17-year-old lands a nine-darter in his first ever Players Championship event, as he dispatches Michele Turetta 6-1 to move into the last 16!📋 https://t.co/hsoUOS5MXu#PC1 | R3 pic.twitter.com/mMNaKKmK09— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Luke Littler klárar legg með níu pílum en honum tókst það einnig á meistaramótinu í Bahrain fyrir um mánuði síðan. Honum tókst svo næstum því að endurtaka leikinn í 16-liða úrslitum gegn Cameron Menzies en klikkaði á síðasta skotinu í tvöfaldan 12. LUKE LITTLER MISSES D12 FOR ANOTHER NINE-DARTER! 🤯 pic.twitter.com/g5bgKSmagN— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Littler var ekki sá eini sem afrekaði níu pílna leik en Leighton Bennett og Mickey Mansell tókst slíkt hið sama fyrr í dag. Ungstirnið hélt góðu gengi áfram eftir níu pílna leikinn, hann skaut James Hurrell úr leik 6-3 í 8-liða úrslitum og vann svo 7-6 gegn Alan Soutar í æsispennandi undanúrslitaleik. Úrslitaleikinn varð ekkert minna spennandi, Ryan Searle fylgdi Littler alla leið en ungstirnið vann að endingu 7-6 með meðalskor upp á 111,71. LUKE LITTLER WINS AT PC1! 🏆☢️On his Players Championship debut, 17-year-old sensation Luke Littler, has WON THE TITLE! 🤯With a 110 average and hitting seven 180s, he comes through a thriller of a final to defeat Ryan Searle in a deciding leg!Generational talent 🌟 pic.twitter.com/Ehd6rfbtST— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Pílukast Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
Þessi 17 ára gamli pílukappi hefur skotist upp á stjörnuhimininn í íþróttinni undanfarið. Hann lagði Jim Williams að velli, 6-1, í fyrstu umferð og skaut svo Luke Woodhouse úr leik með 6-3 sigri. Í 32-manna úrslitum náði Littler upp sannfærandi 5-1 forystu og kláraði einvígið svo með stæl þegar hann kláraði síðasta legginn með níu pílum, eins fáum og mögulegt er. NINE-DARTER FOR THE NUKE! ☢️Is there anything Luke Littler cannot do? 😂The 17-year-old lands a nine-darter in his first ever Players Championship event, as he dispatches Michele Turetta 6-1 to move into the last 16!📋 https://t.co/hsoUOS5MXu#PC1 | R3 pic.twitter.com/mMNaKKmK09— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Luke Littler klárar legg með níu pílum en honum tókst það einnig á meistaramótinu í Bahrain fyrir um mánuði síðan. Honum tókst svo næstum því að endurtaka leikinn í 16-liða úrslitum gegn Cameron Menzies en klikkaði á síðasta skotinu í tvöfaldan 12. LUKE LITTLER MISSES D12 FOR ANOTHER NINE-DARTER! 🤯 pic.twitter.com/g5bgKSmagN— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Littler var ekki sá eini sem afrekaði níu pílna leik en Leighton Bennett og Mickey Mansell tókst slíkt hið sama fyrr í dag. Ungstirnið hélt góðu gengi áfram eftir níu pílna leikinn, hann skaut James Hurrell úr leik 6-3 í 8-liða úrslitum og vann svo 7-6 gegn Alan Soutar í æsispennandi undanúrslitaleik. Úrslitaleikinn varð ekkert minna spennandi, Ryan Searle fylgdi Littler alla leið en ungstirnið vann að endingu 7-6 með meðalskor upp á 111,71. LUKE LITTLER WINS AT PC1! 🏆☢️On his Players Championship debut, 17-year-old sensation Luke Littler, has WON THE TITLE! 🤯With a 110 average and hitting seven 180s, he comes through a thriller of a final to defeat Ryan Searle in a deciding leg!Generational talent 🌟 pic.twitter.com/Ehd6rfbtST— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024
Pílukast Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira