Lést á fyrsta degi í nýju starfi Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2024 11:31 Mounir Hamoud lék með Strömsgodset stærstan hluta síns ferils. Strömsgodset Norski fótboltaheimurinn syrgir nú Mounir Hamoud sem lést af völdum hjartaáfalls í gærmorgun, 39 ára að aldri. Hamoud lætur eftir sig konu og fimm börn. Í gær átti hann að hefja nýtt þjálfarastarf hjá Strömsgodset, liðinu sem að hann spilaði með stærstan hluta síns ferils. Logi Tómasson er eini Íslendingurinn sem leikur með Strömsgodset í dag. Hamoud lék einnig með Bodö/Glimt og Lyn, og með yngri landsliðum Noregs, og átti fimmtán ára feril á efsta stigi í Noregi. Árið 2013 varð Hamoud Noregsmeistari með Strömsgodset. Bróðir hans, Sofian Hamoud, segir í viðtali við Drammens Tidende að andlátið sé mikið áfall. „Það er mikilvægt fyrir okkur að það séu engar getgátur. Hann fékk hjartaáfall og það var ekki mögulegt að bjarga lífi hans. Nú tekur við erfiður tími fyrir konu, börn, fjölskyldu og aðra sem stóðu honum næst,“ sagði bróðirinn. Strömsgodset og norska knattspyrnusambandið greindu frá andláti Hamouds í gær og á heimasíðu Strömsgodset sagði: „Það er með mikilli sorg sem að Strömsgodset meðtekur þau skilaboð að Mounir Hamoud sé fallinn frá, 39 ára að aldri. Hann lést skyndilega í morgun vegna hjartaáfalls. Sorg ríkir nú hjá Strömsgodset. Mounir Hamoud verður sárt saknað.“ Andlát Norski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Hamoud lætur eftir sig konu og fimm börn. Í gær átti hann að hefja nýtt þjálfarastarf hjá Strömsgodset, liðinu sem að hann spilaði með stærstan hluta síns ferils. Logi Tómasson er eini Íslendingurinn sem leikur með Strömsgodset í dag. Hamoud lék einnig með Bodö/Glimt og Lyn, og með yngri landsliðum Noregs, og átti fimmtán ára feril á efsta stigi í Noregi. Árið 2013 varð Hamoud Noregsmeistari með Strömsgodset. Bróðir hans, Sofian Hamoud, segir í viðtali við Drammens Tidende að andlátið sé mikið áfall. „Það er mikilvægt fyrir okkur að það séu engar getgátur. Hann fékk hjartaáfall og það var ekki mögulegt að bjarga lífi hans. Nú tekur við erfiður tími fyrir konu, börn, fjölskyldu og aðra sem stóðu honum næst,“ sagði bróðirinn. Strömsgodset og norska knattspyrnusambandið greindu frá andláti Hamouds í gær og á heimasíðu Strömsgodset sagði: „Það er með mikilli sorg sem að Strömsgodset meðtekur þau skilaboð að Mounir Hamoud sé fallinn frá, 39 ára að aldri. Hann lést skyndilega í morgun vegna hjartaáfalls. Sorg ríkir nú hjá Strömsgodset. Mounir Hamoud verður sárt saknað.“
Andlát Norski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn