Stöð 2 Sport 2
Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 en við tökum daginn snemma og klukkan 07:15 hefst útsending frá Sevilla maraþoninu.
Klukkan 11:20 er komið að ítalska boltanum, og er það viðureign Lazio og Bologna í Seríu A. Klukkan 13:50 förum við svo aftur til Ítalíu, en þá er komið að leik Empoli og Fiorentina. Þá er það viðureign Frosinone og Roma og hefst útsending kl. 16:50. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Monza og AC Milan kl. 19:35.
Stöð 2 Sport 3
Bein útsending frá, Copa del Rey, spænska bikarnum í körfubolta, og hefst hún kl. 17:20.
Vodafone Sport
Fyrri hluti dagsins verður helgaður kvennaknattspyrnu en svo skiptum við yfir í íshokkí um kvöldið.
Klukkan 11:55 er viðureign Brighton og Liverpool á dagskrá og kl. 14:55 er komið að leik Bayern München og Essen í þýsku úrvalsdeildinni.
Klukkan 20:05 skiptum við um gír og þá er viðureign Islanders og Rangers í NHL deildinni og við lokum deginum með leik Penguins og Kings í sömu deild.