Sögðu nei við ÓL-umsókn Manny Pacquiao Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 15:30 Hnefaleikagoðsögnin Manny Pacquiao hefði verið líklegur til afreka á Ólympíuleikunum. Getty/Ezra Acayan Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir mikla pressu frá Filippseyjum. Ólympíunefnd Filippseyja vildi að Pacquiao fengi eitt af aukasætunum í boði í hnefaleikakeppni leikanna en Alþjóða Ólympíunefndin sagði nei við því. Pacquiao hætti að keppa sem atvinnumaður fyrir þremur árum síðan og var að vonast eftir því að fá að snúa aftur sem áhugamaður í París. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Ólympíunefnd Filippseyja sendi inn sérstaka umsókn en henni var hafnað þar sem að Pacquiao þykir ekki uppfylla kröfur Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem allir hnefaleikakappar á leikunum þurfa að standast. Kappinn er orðinn 45 ára gamall og er því of gamall til að fá að keppa í hnefaleikum á leikunum. Hámarksaldurinn er 40 ár. Abraham Tolentino, forseti filippseysku Ólympíunefndarinnar, var mjög ósáttur við niðurstöðuna. „Hann hefði tryggt meiri athygli og meiri áhuga á leikunum í París en við verðum að fylgja reglum IOC. Þetta er mikil synd af því hann hefði örugglega unnið til verðlauna og hefði kannski getað orðið okkar fyrsti Ólympíumeistari í hnefaleikum,“ sagði Abraham Tolentino. Pacquiao varð heimsmeistari í átta þyngdarflokkum á sínum ferli og er talinn einn besti hnefaleikakappi sögunnar. Árið 2015 var hnefaleikabardagi hans og Floyd Mayweather kallaður boxbardagi aldarinnar en Mayweather vann hann. Pacquiao vann 62 af 72 bardögum sínum frá 1995 til 2021. Tveir þeirra enduðu með jafntefli og hann tapaði átta sinnum. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Ólympíunefnd Filippseyja vildi að Pacquiao fengi eitt af aukasætunum í boði í hnefaleikakeppni leikanna en Alþjóða Ólympíunefndin sagði nei við því. Pacquiao hætti að keppa sem atvinnumaður fyrir þremur árum síðan og var að vonast eftir því að fá að snúa aftur sem áhugamaður í París. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024 Ólympíunefnd Filippseyja sendi inn sérstaka umsókn en henni var hafnað þar sem að Pacquiao þykir ekki uppfylla kröfur Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem allir hnefaleikakappar á leikunum þurfa að standast. Kappinn er orðinn 45 ára gamall og er því of gamall til að fá að keppa í hnefaleikum á leikunum. Hámarksaldurinn er 40 ár. Abraham Tolentino, forseti filippseysku Ólympíunefndarinnar, var mjög ósáttur við niðurstöðuna. „Hann hefði tryggt meiri athygli og meiri áhuga á leikunum í París en við verðum að fylgja reglum IOC. Þetta er mikil synd af því hann hefði örugglega unnið til verðlauna og hefði kannski getað orðið okkar fyrsti Ólympíumeistari í hnefaleikum,“ sagði Abraham Tolentino. Pacquiao varð heimsmeistari í átta þyngdarflokkum á sínum ferli og er talinn einn besti hnefaleikakappi sögunnar. Árið 2015 var hnefaleikabardagi hans og Floyd Mayweather kallaður boxbardagi aldarinnar en Mayweather vann hann. Pacquiao vann 62 af 72 bardögum sínum frá 1995 til 2021. Tveir þeirra enduðu með jafntefli og hann tapaði átta sinnum. @MannyPacquiao will not be allowed to compete at this summer's Olympics due to his age.#Paris2024 pic.twitter.com/HorrslJntg— Boxing News+ (@BoxingNewsPlus) February 19, 2024
Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn