Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2024 23:01 Klay Thompson er í breyttu hlutverki. Alex Goodlett/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing um NBA-deildina sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Líkt og svo oft áður var farið um víðan völl. Farið var yfir gengi Los Angeles Lakers og Golden State Warriors í úrslitakeppninni. Þjálfaraskipti Milwaukee Bucks voru einnig til umræðu og þar kom í ljós að Giannis Antetokounmpo ræður öllu í Milwaukee. Þá var rætt hversu opin deildin er og hversu öflugt lið New Orleans Pelicans er. Lakers fer lengra en Warriors í úrslitakeppninni Tómas Steindórsson fékk þann heiður að svara fyrstur og þar stóð ekki á svörum: „Ósammála.“ „Leikjum síðustu 2-3 vikna. Eins og þetta Warriors-lið núna, þeir eru samt alltof gjarnir að tapa jöfnum leikjum en við sáum það á móti Los Angeles Clippers, þetta er orðið dálítið smurt finnst mér. Svo virðist Klay (Thompson) ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum. Hann er sár yfir því en ætlar að sætta sig við það og vera með. held það gæti hjálpað liðinu helling,“ sagði Tómas aðspurður á hverju hann byggði svar sitt. Klippa: Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum „Held þau fari jafn langt, detti bæði út í fyrstu umferð. Held að Denver (Nuggets) slái út annað þessara liða og Minnesota (Timberwolves) slái út hitt,“ sagði Hörður Unnsteinsson um gengi þessara tveggja liða í úrslitakeppninni. Sem stendur eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti deildarinnar sem þýðir að þau væru í umspil og gætu því ekki farið jafn langt. Það er ef þau enda í þeim sætum sem þau eru í núna. Báðir sérfræðingar voru hins vegar vissir um að annað af þessum liðum myndi skríða upp í 8. sæti fyrir úrslitakeppni og þau ljúki svo leik á sama tíma. Nánari röksemdafærslur – sem og skoðanir sérfræðinganna á öðrum fullyrðingum „Nei eða Já“ má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. 19. febrúar 2024 16:01 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
„Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Líkt og svo oft áður var farið um víðan völl. Farið var yfir gengi Los Angeles Lakers og Golden State Warriors í úrslitakeppninni. Þjálfaraskipti Milwaukee Bucks voru einnig til umræðu og þar kom í ljós að Giannis Antetokounmpo ræður öllu í Milwaukee. Þá var rætt hversu opin deildin er og hversu öflugt lið New Orleans Pelicans er. Lakers fer lengra en Warriors í úrslitakeppninni Tómas Steindórsson fékk þann heiður að svara fyrstur og þar stóð ekki á svörum: „Ósammála.“ „Leikjum síðustu 2-3 vikna. Eins og þetta Warriors-lið núna, þeir eru samt alltof gjarnir að tapa jöfnum leikjum en við sáum það á móti Los Angeles Clippers, þetta er orðið dálítið smurt finnst mér. Svo virðist Klay (Thompson) ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum. Hann er sár yfir því en ætlar að sætta sig við það og vera með. held það gæti hjálpað liðinu helling,“ sagði Tómas aðspurður á hverju hann byggði svar sitt. Klippa: Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum „Held þau fari jafn langt, detti bæði út í fyrstu umferð. Held að Denver (Nuggets) slái út annað þessara liða og Minnesota (Timberwolves) slái út hitt,“ sagði Hörður Unnsteinsson um gengi þessara tveggja liða í úrslitakeppninni. Sem stendur eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti deildarinnar sem þýðir að þau væru í umspil og gætu því ekki farið jafn langt. Það er ef þau enda í þeim sætum sem þau eru í núna. Báðir sérfræðingar voru hins vegar vissir um að annað af þessum liðum myndi skríða upp í 8. sæti fyrir úrslitakeppni og þau ljúki svo leik á sama tíma. Nánari röksemdafærslur – sem og skoðanir sérfræðinganna á öðrum fullyrðingum „Nei eða Já“ má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. 19. febrúar 2024 16:01 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. 19. febrúar 2024 16:01