Dagskráin í dag: Vonlausir Bæjarar, stórveldaslagur í NBA og nóg um að vera á Íslandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 06:00 Vinirnir Josh Hart og Jalen Brunson. Tim Nwachukwu/Getty Images Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 14 beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Vals og Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Klukkan 14.55 er komið að leik Íslandsmeistara Víkings og KA í sömu keppni. Klukkan 17.50 er komið að leik KR og Tindastóls í 1. deild kvenna i körfubolta. Toppbarátta deildarinnar er æsispennandi þar sem fjöldi liða gerir tilkall um að komast upp um deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Sassuolo og Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla, á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Salernitana og Monza í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 01.30 er stórleikur New York Knicks og Boston Celtcis í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Því miður fyrir áhorfendur er Julius Randle frá vegna meiðsla og verður ekki með Knicks. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst útsending frá meistaramóti áhugamanna í Afríku. Ber mótið nafnið African Amateur Championship. Klukkan 03.00 er komið að Honda-mótinu í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni og fer fram í Tælandi. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Hull City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Sunderland og Swansea City í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 17.20 er komið að stórleik Bayern München og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni en Bayern má ekki við tapi ef liðið ætlar sér að eiga einhvern möguleika á að verja titilinn. Klukkan 20.05 er leikur Philadelphia Flyers og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 00.05 er komið að viðureign Carolina Hurricanes og Dallas Stars í sömu deild. Dagskráin í dag Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Vals og Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Klukkan 14.55 er komið að leik Íslandsmeistara Víkings og KA í sömu keppni. Klukkan 17.50 er komið að leik KR og Tindastóls í 1. deild kvenna i körfubolta. Toppbarátta deildarinnar er æsispennandi þar sem fjöldi liða gerir tilkall um að komast upp um deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Sassuolo og Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla, á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Salernitana og Monza í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 01.30 er stórleikur New York Knicks og Boston Celtcis í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Því miður fyrir áhorfendur er Julius Randle frá vegna meiðsla og verður ekki með Knicks. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst útsending frá meistaramóti áhugamanna í Afríku. Ber mótið nafnið African Amateur Championship. Klukkan 03.00 er komið að Honda-mótinu í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni og fer fram í Tælandi. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Hull City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Sunderland og Swansea City í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 17.20 er komið að stórleik Bayern München og RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni en Bayern má ekki við tapi ef liðið ætlar sér að eiga einhvern möguleika á að verja titilinn. Klukkan 20.05 er leikur Philadelphia Flyers og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 00.05 er komið að viðureign Carolina Hurricanes og Dallas Stars í sömu deild.
Dagskráin í dag Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn