Richard Sherman aftur handtekinn fyrir ölvunarakstur Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 13:02 Richard Sherman starfar sem sjónvarpsmaður hjá Amazon Prime í dag. Cooper Neill/Getty Images Fyrrum NFL leikmaðurinn og núverandi sjónvarpsmaðurinn Richard Sherman var handtekinn fyrir ölvunarakstur í Washington fylki Bandaríkjanna. Sherman var á sínum tíma frábær varnarmaður, hann eyddi ellefu tímabilum í NFL deildinni með San Francisco 49ers, Tampa Bay Buccaneers og Seattle Seahawks. Bestum árangri náði hann með Seahawks þegar þeir unnu Ofurskálina árið 2013. Í dag starfar hann hjá Amazon Prime sem sérfræðingur í setti á fimmtudagskvöldum (e. Thursday Night Football). Hann var handtekinn rétt áður en klukkan gekk fimm, að staðartíma, í nótt. Eins og staðan er verður hann ekki látinn laus gegn tryggingu, en engar ákærur liggja heldur fyrir. Confirmed by WSP: Richard Sherman was arrested for DUI and was booked in the King County Jail around 4am. Per WSP, this under investigation so no other details can be released until the prosecutor’s office files the case.— Aaron Levine (@AaronLevine_) February 24, 2024 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sherman er tekinn fyrir ölvunarakstur. Hann var handtekinn árið 2021 fyrir ölvunarakstur og aðra smáglæpi, hann gekkst við tveimur ákærum og sinnti samfélagsþjónustu. NFL Tengdar fréttir Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. 12. mars 2018 16:00 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Sherman var á sínum tíma frábær varnarmaður, hann eyddi ellefu tímabilum í NFL deildinni með San Francisco 49ers, Tampa Bay Buccaneers og Seattle Seahawks. Bestum árangri náði hann með Seahawks þegar þeir unnu Ofurskálina árið 2013. Í dag starfar hann hjá Amazon Prime sem sérfræðingur í setti á fimmtudagskvöldum (e. Thursday Night Football). Hann var handtekinn rétt áður en klukkan gekk fimm, að staðartíma, í nótt. Eins og staðan er verður hann ekki látinn laus gegn tryggingu, en engar ákærur liggja heldur fyrir. Confirmed by WSP: Richard Sherman was arrested for DUI and was booked in the King County Jail around 4am. Per WSP, this under investigation so no other details can be released until the prosecutor’s office files the case.— Aaron Levine (@AaronLevine_) February 24, 2024 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sherman er tekinn fyrir ölvunarakstur. Hann var handtekinn árið 2021 fyrir ölvunarakstur og aðra smáglæpi, hann gekkst við tveimur ákærum og sinnti samfélagsþjónustu.
NFL Tengdar fréttir Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. 12. mars 2018 16:00 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. 12. mars 2018 16:00