Sendir 81 árs gamlan eiganda Dallas Cowboys í faðernispróf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 12:30 Jerry Jones sést hér með eiginkonu sinni Eugeniu Jones sem er hægra megin á myndinni. Þau hafa verið gift í 61 ár. Getty/Ethan Miller Dómstóll í Dallas hefur ákveðið að Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, þurfi að gangast undir faðernispróf. Málið tengist því að 27 ára gömul kona heldur því fram að Jones sé faðir hennar. Dómstóllinn hafnaði áfrýjun Jones frá 2022. Konan heitir Alexandra Davis og segir að hún hafi komið undir í sambandi Jones og móður hennar á tíunda áratug síðustu aldar. Jerry Jones must take paternity test to see if he s the father of 27-year-old woman after his appeal is rejected https://t.co/zuTm1BwHGQ pic.twitter.com/SMihrJQsKi— New York Post Sports (@nypostsports) March 1, 2024 Lögfræðingar Jones gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir það að faðernisprófið verði framkvæmt og láta meðal annars reyna á lagalegt réttmæti þess að neyða Jones í slíkt próf. Davis lögsótti Jones árið 2022 og sóttist eftir því að dómarinn myndi ógilda samkomulag móður hennar við Jones. Móðirin skrifaði undir slíkan samning þegar barnið var tveggja ára. Samkvæmt Davis kom það það fram í samkomulaginu að Jones myndi styðja móðurina fjárhagslega svo framarlega hún opinberaði ekki að hann væri faðir Alexöndru. Jones segir að það sé ekki satt. Jones giftist konu sinni Gene árið 1963. Þau eiga þrjú börn saman og öll börnin þeirra starfa hjá Cowboys félaginu. Hinn 81 árs gamli Jones er ekki bara eigandi félagsins heldur einnig forseti og framkvæmdastjóri Dallas Cowboys. Lögfræðingar Jones segja að Alexandra Davis hafi þegar fengið samanlagt milljónir dollara frá Jones á ævi sinni. Hann er milljarðamæringur og Dallas Cowboys er verðmætasta íþróttafélag Bandaríkjanna. Virði þess hefur þúsundfaldast síðan hann eignaðist félagið árið 1989. : A judge has ordered #Cowboys Owner Jerry Jones to submit a DNA test in a paternity lawsuit brought by a woman that is claiming to be his daughter. Alexandra Davis, 26, sued Jones in March, claiming the 80-year-old billionaire was her father and had been pic.twitter.com/1mtNYrjxfp— JPAFootball (@jasrifootball) February 29, 2024 NFL Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Sjá meira
Málið tengist því að 27 ára gömul kona heldur því fram að Jones sé faðir hennar. Dómstóllinn hafnaði áfrýjun Jones frá 2022. Konan heitir Alexandra Davis og segir að hún hafi komið undir í sambandi Jones og móður hennar á tíunda áratug síðustu aldar. Jerry Jones must take paternity test to see if he s the father of 27-year-old woman after his appeal is rejected https://t.co/zuTm1BwHGQ pic.twitter.com/SMihrJQsKi— New York Post Sports (@nypostsports) March 1, 2024 Lögfræðingar Jones gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir það að faðernisprófið verði framkvæmt og láta meðal annars reyna á lagalegt réttmæti þess að neyða Jones í slíkt próf. Davis lögsótti Jones árið 2022 og sóttist eftir því að dómarinn myndi ógilda samkomulag móður hennar við Jones. Móðirin skrifaði undir slíkan samning þegar barnið var tveggja ára. Samkvæmt Davis kom það það fram í samkomulaginu að Jones myndi styðja móðurina fjárhagslega svo framarlega hún opinberaði ekki að hann væri faðir Alexöndru. Jones segir að það sé ekki satt. Jones giftist konu sinni Gene árið 1963. Þau eiga þrjú börn saman og öll börnin þeirra starfa hjá Cowboys félaginu. Hinn 81 árs gamli Jones er ekki bara eigandi félagsins heldur einnig forseti og framkvæmdastjóri Dallas Cowboys. Lögfræðingar Jones segja að Alexandra Davis hafi þegar fengið samanlagt milljónir dollara frá Jones á ævi sinni. Hann er milljarðamæringur og Dallas Cowboys er verðmætasta íþróttafélag Bandaríkjanna. Virði þess hefur þúsundfaldast síðan hann eignaðist félagið árið 1989. : A judge has ordered #Cowboys Owner Jerry Jones to submit a DNA test in a paternity lawsuit brought by a woman that is claiming to be his daughter. Alexandra Davis, 26, sued Jones in March, claiming the 80-year-old billionaire was her father and had been pic.twitter.com/1mtNYrjxfp— JPAFootball (@jasrifootball) February 29, 2024
NFL Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Sjá meira