Tárvotur Kelce tilkynnti að skórnir væru farnir á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2024 22:31 Jason Kelce leyfði tilfinningunum að streyma fram er hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu. Tim Nwachukwu/Getty Images Jason Kelce, sóknarlínumaður Philadelphia Eagles, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þrettán ára langan feril með Örnunum. Hinn 36 ára gamli Kelce lék allan sinn feril í NFL-deildinni með Philadelphia Eagles. Hann var hluti af liðinu þegar Ernirnir unnu sína fyrstu Ofurskál árið 2018 og fór aftur með liðinu í úrslitaleikinn árið 2023. Hann spilaði sem það sem á ensku heitir „center,“ en það er leikmaðurinn sem réttir leikstjórnandanum boltann í upphafi hvers kerfis. Hann var valinn af Philadelphia Eagles í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2011, en er nú talinn einn af bestu sóknarlínumönnum sögunnar. 🦅13 seasons as an Eagle🦅Super Bowl LII Champion🦅6× First-team All-Pro🦅7× Pro Bowler🦅Most consecutive starts in Franchise History (156)🦅Most regular-season games played by an offensive lineman in Franchise History (193)🦅*Greatest Super Bowl parade speech of all time* pic.twitter.com/SoFsWIJvP3— Philadelphia Eagles (@Eagles) March 4, 2024 Það er óhætt að segja að tilfinningarnar hafi borið Kelce ofurliði þegar hann tilkynnti það að skórnir væru farnir á hilluna. Kelce gat með engu móti haldið aftur að tárunum þegar hann hóf rétt um fjörutíu mínútna langa ræðu þar sem hann þurfti oft og tíðum að stoppa til að leyfa tilfinningunum að streyma fram. An all-time great giving an all-time great retirement speech. @JasonKelce, forever a legend. pic.twitter.com/8jNXEcrizp— NFL (@NFL) March 4, 2024 Á þrettán ára löngum NFL-ferli vann Kelce Ofurskálina einu sinni og sex sinnum var hann valinn í lið tímabilsins. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Kelce lék allan sinn feril í NFL-deildinni með Philadelphia Eagles. Hann var hluti af liðinu þegar Ernirnir unnu sína fyrstu Ofurskál árið 2018 og fór aftur með liðinu í úrslitaleikinn árið 2023. Hann spilaði sem það sem á ensku heitir „center,“ en það er leikmaðurinn sem réttir leikstjórnandanum boltann í upphafi hvers kerfis. Hann var valinn af Philadelphia Eagles í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2011, en er nú talinn einn af bestu sóknarlínumönnum sögunnar. 🦅13 seasons as an Eagle🦅Super Bowl LII Champion🦅6× First-team All-Pro🦅7× Pro Bowler🦅Most consecutive starts in Franchise History (156)🦅Most regular-season games played by an offensive lineman in Franchise History (193)🦅*Greatest Super Bowl parade speech of all time* pic.twitter.com/SoFsWIJvP3— Philadelphia Eagles (@Eagles) March 4, 2024 Það er óhætt að segja að tilfinningarnar hafi borið Kelce ofurliði þegar hann tilkynnti það að skórnir væru farnir á hilluna. Kelce gat með engu móti haldið aftur að tárunum þegar hann hóf rétt um fjörutíu mínútna langa ræðu þar sem hann þurfti oft og tíðum að stoppa til að leyfa tilfinningunum að streyma fram. An all-time great giving an all-time great retirement speech. @JasonKelce, forever a legend. pic.twitter.com/8jNXEcrizp— NFL (@NFL) March 4, 2024 Á þrettán ára löngum NFL-ferli vann Kelce Ofurskálina einu sinni og sex sinnum var hann valinn í lið tímabilsins.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira