Fólk sem mætti á frostleik Chiefs og Dolphins gæti misst útlimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 12:00 Stuðnngsmaður Kansas City Chiefs reyndi að klæða sig vel fyrir leikinn á móti Miami Dolphins. Getty/Scott Winters NFL deildin frestar aldrei leikjum vegna kulda og einn kaldasti leikur allra tíma fór fram í úrslitakeppninni í byrjun þessa árs. Áhorfendur fundu heldur betur fyrir kuldanum og margir þeirra eru enn að glíma við afleiðingarnar. Kansas City Chiefs og Miami Dolphins mættust í úrslitakeppni NFL-deildarinnar við hryllilegar aðstæður þar sem frostið mældist mínus tuttugu gráður og vindkælingin var allt að -32 gráður. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Nú berast skelfilegar fréttir af lífi þessa fólks sem kuldinn beit hvað mest þennan janúardag í Kansas City. Sjónvarpsstöðin FOX4 í Kansas City segir frá því að sjötíu prósent af því fólki sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar vegna kalsára eigi það á hættu að missa útlimi. Það eru tveir mánuðir liðnir frá leiknum og þetta fólk er enn að glíma við eftirmála leiksins og sumt þeirra mun eins og áður sagði bera þessa merki alla ævi. Einn af þessum aðilum tók hanskana af sér í fimm mínútur til að setja upp tjald. Nú er verið að skoða hvort þurfi að taka af honum puttana. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpfréttina um þessa erfiðu stöðu sem þetta stuðningsfólk er í. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-sBwOq-3ibs">watch on YouTube</a> NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Kansas City Chiefs og Miami Dolphins mættust í úrslitakeppni NFL-deildarinnar við hryllilegar aðstæður þar sem frostið mældist mínus tuttugu gráður og vindkælingin var allt að -32 gráður. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Nú berast skelfilegar fréttir af lífi þessa fólks sem kuldinn beit hvað mest þennan janúardag í Kansas City. Sjónvarpsstöðin FOX4 í Kansas City segir frá því að sjötíu prósent af því fólki sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar vegna kalsára eigi það á hættu að missa útlimi. Það eru tveir mánuðir liðnir frá leiknum og þetta fólk er enn að glíma við eftirmála leiksins og sumt þeirra mun eins og áður sagði bera þessa merki alla ævi. Einn af þessum aðilum tók hanskana af sér í fimm mínútur til að setja upp tjald. Nú er verið að skoða hvort þurfi að taka af honum puttana. Hér fyrir neðan má sjá sjónvarpfréttina um þessa erfiðu stöðu sem þetta stuðningsfólk er í. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-sBwOq-3ibs">watch on YouTube</a>
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira