Dagskráin í dag: Enski bikarinn, NBA, tvö Bayern lið og Lengjubikar kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 06:01 Erling Haaland og Trent Alexander-Arnold í baráttunni fyrr á leiktíðinni. Getty/Shaun Botterill Eins og vanalega á laugardögum verður nóg um að vera á sportstöðvunum Stöðvar 2 í dag en hér má finna stutt yfirlit yfir beinu útsendingar dagsins. Átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar fara fram um helgina og tveir leikjanna verða í beinni í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City spila seinni leikinn sem er á heimavelli á móti Newcastle. Bæði Bayern München liðin verða líka í beinni í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í kvennaliðinu reyna að halda toppsætinu en það verður líka fróðlegt að sjá hvort karlalið Bayern nái að setja einhverja smá pressu á Leverkusen á toppnum í Þýskalandi. Eins mun koma í ljós hvort sigurganga Þór/KA haldi áfram í Lengjubikar kvenna í fótbolta og þá verða sýndir tveir leikir í beinni úr ítölsku deildinni. Það verða líka sýndir fleiri leikir frá Þýskalandi sem og leikur úr spænska körfuboltanum. Kvöldið endar siðan á leik úr NBA-deildinni í körfubolta og leik í sex þjóða mótinu í rúgbý. Stöð 2 Sport Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Þór/KA og Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í fótbolta Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.05 hefst útsending frá leik Wolves og Coventry í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Manchester City og Newcastle United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Salernitana og Lecce í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Baxi Manresa og Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Frosinone og Lazio í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik Darmstadt 98 og Bayern München í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Stuttgart í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Frakklands og Englands í Six Nations keppninni í rúgbý. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Sjá meira
Átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar fara fram um helgina og tveir leikjanna verða í beinni í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City spila seinni leikinn sem er á heimavelli á móti Newcastle. Bæði Bayern München liðin verða líka í beinni í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í kvennaliðinu reyna að halda toppsætinu en það verður líka fróðlegt að sjá hvort karlalið Bayern nái að setja einhverja smá pressu á Leverkusen á toppnum í Þýskalandi. Eins mun koma í ljós hvort sigurganga Þór/KA haldi áfram í Lengjubikar kvenna í fótbolta og þá verða sýndir tveir leikir í beinni úr ítölsku deildinni. Það verða líka sýndir fleiri leikir frá Þýskalandi sem og leikur úr spænska körfuboltanum. Kvöldið endar siðan á leik úr NBA-deildinni í körfubolta og leik í sex þjóða mótinu í rúgbý. Stöð 2 Sport Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Þór/KA og Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í fótbolta Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.05 hefst útsending frá leik Wolves og Coventry í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Manchester City og Newcastle United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Salernitana og Lecce í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Baxi Manresa og Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Frosinone og Lazio í ítölsku Serí A deildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 14.20 hefst útsending frá leik Darmstadt 98 og Bayern München í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Stuttgart í þýsku karladeildinni í fótbolta. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Frakklands og Englands í Six Nations keppninni í rúgbý.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn