Dagskráin í dag: Slagur erkifjenda í enska bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 06:01 Mohamed Salah í eldlínunni gegn Manchester United fyrr á leiktíðinni. Vísir/Getty Það er stórveldaslagur á dagskrá í enska bikarnum í dag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool. Þá verður „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýnt í kvöld sem og leikir í NBA og Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 fer í loftið næsti þáttur í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ í umsjón Baldurs Sigurðssonar en þar heimsækir hann lið í Bestu deild karla sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir tímabilið. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Leicester í FA-bikarnum á Englandi fer í loftið klukkan 12:35 en um er að ræða 8-liða úrslit keppninnar. Upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool verður síðan í beinni útsendingu klukkan 15:00 en leikurinn sjálfur hefst 15:30. Að leik loknum verða allir leikir í 8-liða úrslitum gerðir upp auk þess sem greint verður frá drætti í undanúrslit. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik Inter og Napoli í Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11:20 verður leikur Juventus og Genoa í Serie A sýndur beint en þar verður Albert Guðmundsson í eldlínunni með liði Genoa. Hellas Verona tekur á móti AC Milan klukkan 13:50 og klukkan 17:00 er komið að NBA-deildinni þar sem Milwaukee Bucks mætir Phoenix Suns í áhugaverðum slag. Klukkan 19:30 verður síðan sýnt beint frá leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets þar sem stórstjörnurnar Luka Doncic og Nikola Jokic láta eflaust ljós sitt skína. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson verður í sviðsljósinu með liði Lille sem mætir Brest í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leik liðanna hefst klukkan 11:50 en Hákon Arnar hefur fengið fleiri tækifæri með Lille í síðustu leikjum heldur en fyrr á tímabilinu. Klukkan 16:50 er komið að Serie A en þá verður sýnt beint frá leik Atalanta og Fiorentina. Vodafone Sport Lið Brighton og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25 og Leeds og Milwall eigast við í Championship-deildinni klukkan 14:55 en Leeds er í harðri toppbaráttu. Klukkan 17:25 verður sýnt frá leik Duisburg og Eintracht Franfurt í úrvalsdeild kvenna og lið Vegan Golden Knights og New Jersey Devils mætast síðan í NHL-deildinni klukkan 19:35. Dagskráin í dag Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 fer í loftið næsti þáttur í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ í umsjón Baldurs Sigurðssonar en þar heimsækir hann lið í Bestu deild karla sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir tímabilið. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Leicester í FA-bikarnum á Englandi fer í loftið klukkan 12:35 en um er að ræða 8-liða úrslit keppninnar. Upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool verður síðan í beinni útsendingu klukkan 15:00 en leikurinn sjálfur hefst 15:30. Að leik loknum verða allir leikir í 8-liða úrslitum gerðir upp auk þess sem greint verður frá drætti í undanúrslit. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik Inter og Napoli í Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11:20 verður leikur Juventus og Genoa í Serie A sýndur beint en þar verður Albert Guðmundsson í eldlínunni með liði Genoa. Hellas Verona tekur á móti AC Milan klukkan 13:50 og klukkan 17:00 er komið að NBA-deildinni þar sem Milwaukee Bucks mætir Phoenix Suns í áhugaverðum slag. Klukkan 19:30 verður síðan sýnt beint frá leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets þar sem stórstjörnurnar Luka Doncic og Nikola Jokic láta eflaust ljós sitt skína. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson verður í sviðsljósinu með liði Lille sem mætir Brest í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leik liðanna hefst klukkan 11:50 en Hákon Arnar hefur fengið fleiri tækifæri með Lille í síðustu leikjum heldur en fyrr á tímabilinu. Klukkan 16:50 er komið að Serie A en þá verður sýnt beint frá leik Atalanta og Fiorentina. Vodafone Sport Lið Brighton og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25 og Leeds og Milwall eigast við í Championship-deildinni klukkan 14:55 en Leeds er í harðri toppbaráttu. Klukkan 17:25 verður sýnt frá leik Duisburg og Eintracht Franfurt í úrvalsdeild kvenna og lið Vegan Golden Knights og New Jersey Devils mætast síðan í NHL-deildinni klukkan 19:35.
Dagskráin í dag Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira