Ráðinn framkvæmdastjóri úr hópi 27 umsækjenda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2024 16:19 Örn Viðar Skúlason er nýr framkvæmdastjóri Þórkötlu. Stjórn Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf. hefur ráðið Örn Viðar Skúlason sem framkvæmdastjóra. Örn Viðar var á meðal 27 umsækjenda um starfið. Félaginu er ætlað að annast uppkaup ríkisins á fasteignum í Grindavíkurbæ vegna náttúruhamfara á Reykjanesi. Í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu segir að Örn Viðar hafi lokið meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hafi víðtæka reynslu af stjórnun og rekstri fyrirtækja og hafi undanfarin ár starfað sem fjárfestingarstjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins ásamt því að sitja í stjórnum fjölmargra sprotafyrirtækja. Örn Viðar starfaði áður við eign rekstur, sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar og fjárfestinga hjá SPRON, sem framkvæmdastjóri Iceland Seafood og framkvæmdastjóri markaðssviðs og aðstoðarforstjóri SÍF samstæðunnar. Fyrir liggja fjölmargar umsóknir um að Fasteignafélagið Þórkatla ehf. kaupi íbúðarhúsnæði í Grindavík og er lögð sérstök áhersla á að hraða uppbyggingu félagsins til þess að koma framkvæmd kaupanna í ferli. Óskar Jósefsson stjórnarformaður Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf., segir ánægjulegt að fá öflugan og reyndan stjórnanda til að leiða starfsemi félagsins. „Ég er þakklátur fyrrum vinnuveitanda Arnar Viðars fyrir að hafa skapað svigrúm til þess að hann geti hafi störf sem fyrst enda brýnt að verkefnin og úrlausnarefnin fram undan séu leyst eins hratt og auðið er.“ Alls sóttu 27 um starfið eins og sjá má hér að neðan. Arent Orri Jónsson laganemi Berglind Ósk Sævarsdóttir, forstöðumaður markaðs og aðgerða Birgir Birgisson, framkvæmdastjóri Björg Kjartansdóttir, deildarstjóri Björgvin Magnússon, fv. Forstöðumaður Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fannar Karvel, framkvæmdastjóri Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Guðmundur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Helgi Jóhannesson, lögmaður Ingimar Waldorff, framkvæmdastjóri Ína Björk Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Jóhann Gunnar Þórarinsson, fagstjóri Júlíana Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson, samskiptastjóri og umsjónarmaður sérverkefna Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður og framkvæmdastjóri Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali Páll Línberg Sigurðsson MBA Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Styrkar Hendriksson, sérfræðingur Sæmundur Guðlaugsson, verkefnastjóri Tjörvi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Örn Viðar Skúlason, fjárfestingastjóri Vistaskipti Grindavík Húsnæðismál Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50 Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Fleiri fréttir Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Sjá meira
Í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu segir að Örn Viðar hafi lokið meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hafi víðtæka reynslu af stjórnun og rekstri fyrirtækja og hafi undanfarin ár starfað sem fjárfestingarstjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins ásamt því að sitja í stjórnum fjölmargra sprotafyrirtækja. Örn Viðar starfaði áður við eign rekstur, sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar og fjárfestinga hjá SPRON, sem framkvæmdastjóri Iceland Seafood og framkvæmdastjóri markaðssviðs og aðstoðarforstjóri SÍF samstæðunnar. Fyrir liggja fjölmargar umsóknir um að Fasteignafélagið Þórkatla ehf. kaupi íbúðarhúsnæði í Grindavík og er lögð sérstök áhersla á að hraða uppbyggingu félagsins til þess að koma framkvæmd kaupanna í ferli. Óskar Jósefsson stjórnarformaður Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf., segir ánægjulegt að fá öflugan og reyndan stjórnanda til að leiða starfsemi félagsins. „Ég er þakklátur fyrrum vinnuveitanda Arnar Viðars fyrir að hafa skapað svigrúm til þess að hann geti hafi störf sem fyrst enda brýnt að verkefnin og úrlausnarefnin fram undan séu leyst eins hratt og auðið er.“ Alls sóttu 27 um starfið eins og sjá má hér að neðan. Arent Orri Jónsson laganemi Berglind Ósk Sævarsdóttir, forstöðumaður markaðs og aðgerða Birgir Birgisson, framkvæmdastjóri Björg Kjartansdóttir, deildarstjóri Björgvin Magnússon, fv. Forstöðumaður Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fannar Karvel, framkvæmdastjóri Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Guðmundur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Helgi Jóhannesson, lögmaður Ingimar Waldorff, framkvæmdastjóri Ína Björk Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Jóhann Gunnar Þórarinsson, fagstjóri Júlíana Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson, samskiptastjóri og umsjónarmaður sérverkefna Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður og framkvæmdastjóri Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali Páll Línberg Sigurðsson MBA Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Styrkar Hendriksson, sérfræðingur Sæmundur Guðlaugsson, verkefnastjóri Tjörvi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Örn Viðar Skúlason, fjárfestingastjóri
Vistaskipti Grindavík Húsnæðismál Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50 Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Fleiri fréttir Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Sjá meira
Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50