Fyrrum heimsmeistari látin aðeins 43 ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 09:31 Alesia Graf þegar hún var á toppnum í hnefaleikaheiminum. Getty/Matthias Kern Hnefaleikaheimurinn syrgir nú Alesiu Graf eftir að fréttist af andláti hennar í gær. Alesia Graf var í hópi besta hnefaleikafólks heims á sínum tíma og var heimsmeistari hjá WIBF í ofurfluguvigt á árunum 2008 til 2009. Hún var kölluð kventígurinn eða „The Tigress“ upp á ensku. Former boxing world champion Alesia Graf has unexpectedly died at age 43, reports say.The Belarussian-born German, nicknamed 'The Tigress' secured the GBU world title in 2006, and two years later she also became the WIBF world champion. pic.twitter.com/XzIM0jqDgm— DW Sports (@dw_sports) March 25, 2024 „Ég trúi þessu ekki enn,“ sagði Regina Halmich við Bild en hún er fyrrum liðsfélagi og fyrrum heimsmeistari eins og Alesia. „Við upplifðum æðislega tíma saman. Tvær konur í karlaheimi. Við æfðum saman, hlógum saman og gerðum margt saman utan hnefaleikasalarins. Við æfðum saman í næstum því heilan áratug,“ sagði Halmich. „Alesia var frábær kona. Hún var mjög iðin við æfingar, hafði mikinn metnað og mikinn vilja. Hún er ásamt Regina Halmich ein af okkar bestu hnefaleikakonum,“ sagði Peter Hanraths, fyrrum umboðsmaður hennar. Alesia Graf fæddist í Hvíta Rússlandi árið 1980 en flutti til Þýskalands þegar hún var nítján ára gömul. Þar gifti hún sig og gerðist þýskur ríkisborgari. Bild hafði ekki upplýsingar um það hvernig dauða hennar bar að. Alesia Graf ist tot. Die gebürtige Belarussin und zweimalige Box-Weltmeisterin wird nur 43 Jahre alt. Freundin und Trainingspartnerin Regina Halmich reagiert geschockt. https://t.co/hcAs0F2ekz— Frankfurter Allgemeine (@faznet) March 25, 2024 Box Andlát Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Alesia Graf var í hópi besta hnefaleikafólks heims á sínum tíma og var heimsmeistari hjá WIBF í ofurfluguvigt á árunum 2008 til 2009. Hún var kölluð kventígurinn eða „The Tigress“ upp á ensku. Former boxing world champion Alesia Graf has unexpectedly died at age 43, reports say.The Belarussian-born German, nicknamed 'The Tigress' secured the GBU world title in 2006, and two years later she also became the WIBF world champion. pic.twitter.com/XzIM0jqDgm— DW Sports (@dw_sports) March 25, 2024 „Ég trúi þessu ekki enn,“ sagði Regina Halmich við Bild en hún er fyrrum liðsfélagi og fyrrum heimsmeistari eins og Alesia. „Við upplifðum æðislega tíma saman. Tvær konur í karlaheimi. Við æfðum saman, hlógum saman og gerðum margt saman utan hnefaleikasalarins. Við æfðum saman í næstum því heilan áratug,“ sagði Halmich. „Alesia var frábær kona. Hún var mjög iðin við æfingar, hafði mikinn metnað og mikinn vilja. Hún er ásamt Regina Halmich ein af okkar bestu hnefaleikakonum,“ sagði Peter Hanraths, fyrrum umboðsmaður hennar. Alesia Graf fæddist í Hvíta Rússlandi árið 1980 en flutti til Þýskalands þegar hún var nítján ára gömul. Þar gifti hún sig og gerðist þýskur ríkisborgari. Bild hafði ekki upplýsingar um það hvernig dauða hennar bar að. Alesia Graf ist tot. Die gebürtige Belarussin und zweimalige Box-Weltmeisterin wird nur 43 Jahre alt. Freundin und Trainingspartnerin Regina Halmich reagiert geschockt. https://t.co/hcAs0F2ekz— Frankfurter Allgemeine (@faznet) March 25, 2024
Box Andlát Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira