Sú besta á Norðurlöndum í sjúklegu spennufalli síðustu daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 08:30 Erika Nótt Einarsdóttir mjög sátt með gullverðlaunin sín. @erika_nott_ Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir skrifaði nýjan kafla í sögu hnefaleika á Íslandi um síðustu helgi þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til að verða Norðurlandameistari í hnefaleikum. Þetta var því ekki aðeins risasigur fyrir hina sautján ára gömlu Eriku Nótt heldur einnig fyrir hennar íþrótt hér á landi. Erika Nótt tjáði sig um afrek sitt á samfélagsmiðlum en auk þess að vinna gullið þá var hún einnig valin besti unga hnefaleikkonan á mótinu sem var mikil viðurkenning fyrir frammistöðu hennar. Erika vann sænska stelpu sannfærandi í úrslitabardaga mótsins. Ísland hefur keppt oft á Norðurlandamótinu áður en aldrei hlotið gull. Erika hreif marga með sér eins og sást þegar var komið að því að veita verðlaunin fyrir besta “Youth” boxara kvenna á mótinu. Þar var valið á milli allra kvenboxara undir nítján ára og Eirka var kölluð fram til að taka við verðlaununum. „Ég er búin að æfa box í sex ár núna og ég bara búin að vera í sjúku spennufalli síðustu daga. Þetta var alltaf eitthvað sem ég hef viljað gera mjög lengi,“ skrifaði Erika Nótt. „Ég vil þakka liðinu mínu, vinum og fjölskyldu. Það er geggjað að sjá að öll vinnan gerði eitthvað gott. Þetta er algjör draumur,“ skrifaði Erika, þakkaði fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Erika Nott (@erika_nott_) Box Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Þetta var því ekki aðeins risasigur fyrir hina sautján ára gömlu Eriku Nótt heldur einnig fyrir hennar íþrótt hér á landi. Erika Nótt tjáði sig um afrek sitt á samfélagsmiðlum en auk þess að vinna gullið þá var hún einnig valin besti unga hnefaleikkonan á mótinu sem var mikil viðurkenning fyrir frammistöðu hennar. Erika vann sænska stelpu sannfærandi í úrslitabardaga mótsins. Ísland hefur keppt oft á Norðurlandamótinu áður en aldrei hlotið gull. Erika hreif marga með sér eins og sást þegar var komið að því að veita verðlaunin fyrir besta “Youth” boxara kvenna á mótinu. Þar var valið á milli allra kvenboxara undir nítján ára og Eirka var kölluð fram til að taka við verðlaununum. „Ég er búin að æfa box í sex ár núna og ég bara búin að vera í sjúku spennufalli síðustu daga. Þetta var alltaf eitthvað sem ég hef viljað gera mjög lengi,“ skrifaði Erika Nótt. „Ég vil þakka liðinu mínu, vinum og fjölskyldu. Það er geggjað að sjá að öll vinnan gerði eitthvað gott. Þetta er algjör draumur,“ skrifaði Erika, þakkaði fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Erika Nott (@erika_nott_)
Box Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni