Ólympíureikningur Frakka hækkar mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 11:30 Verðlaunapeningarnir sem verður keppt um á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/Pascal Le Segretain Franskir skattborgarar þurfa að greiða enn hærri upphæð fyrir Ólympíuleikana í París en búist var við. Endurskoðandi franska ríkisins lét vita af þessu í gær. Ólympíureikningur Frakka gæti hækkað um allt að þrjú hundruð milljarða. Sumarólympíuleikarnir fara fram í París frá 26. júlí til 11. ágúst í sumar. Þetta verður í þriðja skiptið sem París heldur leikanna (einnig 1900 og 1924) en það er öld síðan þeir fóru þar fram síðast. The overall cost of @Paris2024 is estimated at 9 billion, up from the 6.6 billion that had been estimated in 2017 when the French capital was awarded the Summer Olympics#ParisOlympics https://t.co/NWTI6SyjwJ— Firstpost Sports (@FirstpostSports) March 26, 2024 „Við vitum ekki enn hvað Ólympíuleikarnir munu kosta mikið,“ sagði endurskoðandinn Pierre Moscovici. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Reikningurinn verður á bilinu þrír til fjórir milljarðar evra,“ sagði Moscovici í viðtali á útvarpsstöðinni Inter Radio. Það þýðir að Ólympíuleikarnir í París munu kosta á bilinu 450 til 600 milljarða íslenskra króna. Fyrir aðeins einu ári síðan áttu þeir að kosta 450 milljarða en kostnaðurinn verður miklu hærri. Borgir hafa farið illa út úr því að halda leikana eins og Montreal í Kanada (1976) og Ríó í Brasilíu (2016) geta borið vott um en báðar borgir fóru næstum því á hausinn við að halda sumarólympíuleikanna. How much does it actually cost a country to host the Olympics? pic.twitter.com/K08MH1eIgM— Business Insider (@BusinessInsider) March 24, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira
Endurskoðandi franska ríkisins lét vita af þessu í gær. Ólympíureikningur Frakka gæti hækkað um allt að þrjú hundruð milljarða. Sumarólympíuleikarnir fara fram í París frá 26. júlí til 11. ágúst í sumar. Þetta verður í þriðja skiptið sem París heldur leikanna (einnig 1900 og 1924) en það er öld síðan þeir fóru þar fram síðast. The overall cost of @Paris2024 is estimated at 9 billion, up from the 6.6 billion that had been estimated in 2017 when the French capital was awarded the Summer Olympics#ParisOlympics https://t.co/NWTI6SyjwJ— Firstpost Sports (@FirstpostSports) March 26, 2024 „Við vitum ekki enn hvað Ólympíuleikarnir munu kosta mikið,“ sagði endurskoðandinn Pierre Moscovici. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Reikningurinn verður á bilinu þrír til fjórir milljarðar evra,“ sagði Moscovici í viðtali á útvarpsstöðinni Inter Radio. Það þýðir að Ólympíuleikarnir í París munu kosta á bilinu 450 til 600 milljarða íslenskra króna. Fyrir aðeins einu ári síðan áttu þeir að kosta 450 milljarða en kostnaðurinn verður miklu hærri. Borgir hafa farið illa út úr því að halda leikana eins og Montreal í Kanada (1976) og Ríó í Brasilíu (2016) geta borið vott um en báðar borgir fóru næstum því á hausinn við að halda sumarólympíuleikanna. How much does it actually cost a country to host the Olympics? pic.twitter.com/K08MH1eIgM— Business Insider (@BusinessInsider) March 24, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira