Hættur Internetsins Valerio Gargiulo skrifar 30. mars 2024 13:31 Að vernda börn og unglinga gegn hættum Internetsins: Verkefni sem er deilt á milli stjórnvalda, samfélagsneta, skóla og foreldra Ástæðan fyrir þessum vangaveltur er vegna þess að ég las sögu íslenskrar stelpu á unglingsaldri sem var fórnarlamb nethakkara sem tældu stúlkuna í gegnum samskiptaforrit eins og Discord og Telegram, og leikjasíður eins og Roblox. Þessir einstaklingar neyddu hana til að senda af sér nektar- og kynferðislegar þyndir skaða og niðurlægja sjálfa sig á hræðilegan hátt, eða að misnota og pynta gæludýrin sín. Stelpan greindi líka frá dæmum frá öðrum notendum sem áttu að beita systkini sín kynferðislegu ofbeldi. Ég velti því fyrir mér hvort nóg sé gert til að koma í veg fyrir þessar hræðilegu aðstæður. Á stafrænni öld sem við lifum á hefur verndun barna og unglinga fyrir hættum internetsins orðið sífellt brýnni og flóknari áskorun. Stjórnvöld, samfélagsmiðlar, skólar og foreldrar gegna mikilvægu hlutverki í þessu ferli, en nauðsynlegt er að meta hvort þeir séu að gera nóg til að vernda þennan viðkvæma hluta samfélagsins. Í fyrsta lagi gegna stjórnvöld lykilhlutverki við að kynna lög og reglur sem vernda ólögráða börn á netinu. Hins vegar er oft gjá á milli stefnumótunar og árangursríkrar framkvæmdar þeirra. Barnaverndarlög þarf að uppfæra reglulega til að takast á við nýjar stafrænar áskoranir, eins og neteinelti, barnaklám og mannsal. Samfélagsnet bera aftur á móti þá ábyrgð að bjóða upp á öruggan vettvang og innleiða skilvirkar öryggisráðstafanir til að vernda unga notendur. Þó að mörg samfélagsnet hafi kynnt foreldraeftirlitsverkfæri og stefnur gegn einelti á netinu, þá er raunveruleikinn sá að margir vettvangar þurfa að gera meira til að bera kennsl á og fjarlægja skaðlegt og hættulegt efni. Skólar gegna mikilvægu hlutverki við að fræða ungt fólk um hvernig eigi að vafra um á öruggan og ábyrgan hátt á netinu. Að vera með námskeið sem getur hjálpað börnum og unglingum að þróa mikilvæga færni til að vernda sig á netinu, svo sem að bera kennsl á rangar upplýsingar, stjórna friðhelgi einkalífs og koma í veg fyrir neteinelti. Hins vegar, þrátt fyrir viðleitni stjórnmálamanna, samfélagsmiðla og skóla, krefst verndun ólögráða barna á netinu samvinnu og marghliða nálgun. Foreldrar verða að taka virkan þátt í að fræða börn sín um örugga netnotkun og samfélagið í heild sinni verður að stuðla að ábyrgri og virðingarfullri stafrænni menningu. Að lokum má segja að stjórnvöld, samfélagsmiðlar og skólar gegni mikilvægu hlutverki við að vernda börn og unglinga gegn hættum internetsins er enn mikið verk óunnið. Þörf er á stöðugu og samræmdu átaki allra þátttakenda til að tryggja að ungt fólk geti notið öruggrar og jákvæðrar upplifunar á netinu. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tækni Valerio Gargiulo Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Halldór 24.01.2026 Halldór Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Fjárfesting í vatni er fjárfesting í framtíðinni Jón Pétur Wilke Gunnarsson Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun Fjárfesting í vatni er fjárfesting í framtíðinni Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Sjá meira
Að vernda börn og unglinga gegn hættum Internetsins: Verkefni sem er deilt á milli stjórnvalda, samfélagsneta, skóla og foreldra Ástæðan fyrir þessum vangaveltur er vegna þess að ég las sögu íslenskrar stelpu á unglingsaldri sem var fórnarlamb nethakkara sem tældu stúlkuna í gegnum samskiptaforrit eins og Discord og Telegram, og leikjasíður eins og Roblox. Þessir einstaklingar neyddu hana til að senda af sér nektar- og kynferðislegar þyndir skaða og niðurlægja sjálfa sig á hræðilegan hátt, eða að misnota og pynta gæludýrin sín. Stelpan greindi líka frá dæmum frá öðrum notendum sem áttu að beita systkini sín kynferðislegu ofbeldi. Ég velti því fyrir mér hvort nóg sé gert til að koma í veg fyrir þessar hræðilegu aðstæður. Á stafrænni öld sem við lifum á hefur verndun barna og unglinga fyrir hættum internetsins orðið sífellt brýnni og flóknari áskorun. Stjórnvöld, samfélagsmiðlar, skólar og foreldrar gegna mikilvægu hlutverki í þessu ferli, en nauðsynlegt er að meta hvort þeir séu að gera nóg til að vernda þennan viðkvæma hluta samfélagsins. Í fyrsta lagi gegna stjórnvöld lykilhlutverki við að kynna lög og reglur sem vernda ólögráða börn á netinu. Hins vegar er oft gjá á milli stefnumótunar og árangursríkrar framkvæmdar þeirra. Barnaverndarlög þarf að uppfæra reglulega til að takast á við nýjar stafrænar áskoranir, eins og neteinelti, barnaklám og mannsal. Samfélagsnet bera aftur á móti þá ábyrgð að bjóða upp á öruggan vettvang og innleiða skilvirkar öryggisráðstafanir til að vernda unga notendur. Þó að mörg samfélagsnet hafi kynnt foreldraeftirlitsverkfæri og stefnur gegn einelti á netinu, þá er raunveruleikinn sá að margir vettvangar þurfa að gera meira til að bera kennsl á og fjarlægja skaðlegt og hættulegt efni. Skólar gegna mikilvægu hlutverki við að fræða ungt fólk um hvernig eigi að vafra um á öruggan og ábyrgan hátt á netinu. Að vera með námskeið sem getur hjálpað börnum og unglingum að þróa mikilvæga færni til að vernda sig á netinu, svo sem að bera kennsl á rangar upplýsingar, stjórna friðhelgi einkalífs og koma í veg fyrir neteinelti. Hins vegar, þrátt fyrir viðleitni stjórnmálamanna, samfélagsmiðla og skóla, krefst verndun ólögráða barna á netinu samvinnu og marghliða nálgun. Foreldrar verða að taka virkan þátt í að fræða börn sín um örugga netnotkun og samfélagið í heild sinni verður að stuðla að ábyrgri og virðingarfullri stafrænni menningu. Að lokum má segja að stjórnvöld, samfélagsmiðlar og skólar gegni mikilvægu hlutverki við að vernda börn og unglinga gegn hættum internetsins er enn mikið verk óunnið. Þörf er á stöðugu og samræmdu átaki allra þátttakenda til að tryggja að ungt fólk geti notið öruggrar og jákvæðrar upplifunar á netinu. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun