Vaktin: Dagurinn sem Katrín Jakobsdóttir bauð sig fram sem forseta Hólmfríður Gísladóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 5. apríl 2024 08:36 Katrín Jakobsdóttir púðruð áður en hún veitti fjölmiðlum viðtöl í Hörpu klukkan 14. Þá hafði hún tilkynnt tæpri klukkustund fyrr að hún ætlaði að bjóða sig fram til forseta Íslands. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tilkynnt að hún muni biðjast lausnar úr embættinu og gefa kost á sér í komandi kosningum til embættis forseta Íslands. Katrín tilkynnti ákvörðun sína með myndbandi á samfélagsmiðlum og ræddi svo við fjölmiðla. Eins og rakið var í Pallborðinu á Vísi í gær eru næstu skref þau að Katrín fari á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og biðjist lausnar. Þá muni forseti óska eftir því að stjórnin haldi áfram sem starfsstjórn. Þar á eftir þurfa formenn hinna tveggja ríkisstjórnarflokkanna, Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, að funda með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, varaformanni VG, og hefja umræður um framhaldið. Fylgst var með viðburðaríkum degi í lífi fráfarandi forsætisráðherra og núverandi forsetaframbjóðanda í vaktinni á Vísi. Ef vaktin birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Eins og rakið var í Pallborðinu á Vísi í gær eru næstu skref þau að Katrín fari á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og biðjist lausnar. Þá muni forseti óska eftir því að stjórnin haldi áfram sem starfsstjórn. Þar á eftir þurfa formenn hinna tveggja ríkisstjórnarflokkanna, Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, að funda með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, varaformanni VG, og hefja umræður um framhaldið. Fylgst var með viðburðaríkum degi í lífi fráfarandi forsætisráðherra og núverandi forsetaframbjóðanda í vaktinni á Vísi. Ef vaktin birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Forsetakosningar 2024 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Alþingi Forseti Íslands Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira