Dagskráin í dag: Örlög Liverpool ráðast og úrslitakeppni Subway-deildarinnar heldur áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 18. apríl 2024 06:01 Matteo Ruggeri og Alexis Mac Allister eigast við í fyrri leik Liverpool og Atalanta. Vísir/Getty Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Úrslitakeppnin í Subway-deildinni heldur áfram og þá ráðast örlög Liverpool í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport Þriðji leikur Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn verður í beinni frá Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 19:20. Staðan í einvíginu er 1-1 og verður spennandi að sjá hvort liðið tekur yfirhöndina í einvíginu. Stöð 2 Sport 2 Fiorentina og Viktoria Plzen mætast á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar ig hefst útsendingin klukkan 16:35. Fyrri leiknum í Tékklandi lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið. Klukkan 18:50 verður svo sýnt beint frá leik West Ham og Leverkusen í Evrópudeildinni en nýkrýndir Þýskalandsmeistarar Leverkusen leiða 2-0 eftir heimaleik sinn í síðustu viku. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14:00 hefst útsending frá Chevron Meistaramótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. Útsending frá mótinu hefst á nýjan leik klukkan 22:00 í kvöld. Klukkan 18:50 taka 8-liða úrslit Sambandsdeildarinnar hins vegar við en þá hefst útsending frá leik PAOK og Club Brugge. Belgíska liðið vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 5 Leikur Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar verður sýndur beint frá klukkan 18:50. Þetta er þriðji leikur liðanna en Höttur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á deildarmeisturunum í síðasta leik á Egilsstöðum. Staðan í einvíginu er 1-1 en þrjá leiki þarf til að komast í undanúrslit. Vodafone Sport Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með liði Lille sem mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar klukkan 16:35. Fyrri leiknum á Englandi lauk með 2-1 sigri Villa. Klukkan 18:50 ráðast síðan örlög Liverpool en liðið mætir þá Atalanta á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann mjög óvæntan 3-0 sigur í fyrri leiknum á Anfield og brekkan því ansi brött fyrir enska liðið. Dagskráin í dag Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Stöð 2 Sport Þriðji leikur Njarðvíkur og Þórs frá Þorlákshöfn verður í beinni frá Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 19:20. Staðan í einvíginu er 1-1 og verður spennandi að sjá hvort liðið tekur yfirhöndina í einvíginu. Stöð 2 Sport 2 Fiorentina og Viktoria Plzen mætast á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar ig hefst útsendingin klukkan 16:35. Fyrri leiknum í Tékklandi lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið. Klukkan 18:50 verður svo sýnt beint frá leik West Ham og Leverkusen í Evrópudeildinni en nýkrýndir Þýskalandsmeistarar Leverkusen leiða 2-0 eftir heimaleik sinn í síðustu viku. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14:00 hefst útsending frá Chevron Meistaramótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. Útsending frá mótinu hefst á nýjan leik klukkan 22:00 í kvöld. Klukkan 18:50 taka 8-liða úrslit Sambandsdeildarinnar hins vegar við en þá hefst útsending frá leik PAOK og Club Brugge. Belgíska liðið vann 1-0 sigur í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 5 Leikur Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar verður sýndur beint frá klukkan 18:50. Þetta er þriðji leikur liðanna en Höttur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á deildarmeisturunum í síðasta leik á Egilsstöðum. Staðan í einvíginu er 1-1 en þrjá leiki þarf til að komast í undanúrslit. Vodafone Sport Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með liði Lille sem mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar klukkan 16:35. Fyrri leiknum á Englandi lauk með 2-1 sigri Villa. Klukkan 18:50 ráðast síðan örlög Liverpool en liðið mætir þá Atalanta á Ítalíu í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann mjög óvæntan 3-0 sigur í fyrri leiknum á Anfield og brekkan því ansi brött fyrir enska liðið.
Dagskráin í dag Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira