Dagskráin í dag: Nær allt sem íþróttaáhugafólk gæti óskað sér Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 06:00 Brotabrot af snilldinni sem boðið er upp á í dag. samsett / fotojet Það er heill hellingur um að vera á íþróttarásunum í dag. Upphafsleikir og úrslitakeppnir í bland. Íslendingar erlendis verða í eldlínunni. Formúlan, golf, hafnabolti og margt fleira. Það er af nægu að taka á langri dagskrá dagsins. Vodafone Sport 06:30 – Formúla 1, bein útsending frá kappakstrinum í Shanghai. 11:25 – Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers mæta Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni. 15:20 – BorussiaDortmund og Bayer Leverkusen eigast við í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17:30 – Bein útsending frá European Darts Grand Prix á mótaröðinni PDC European Tour. 23:00 – Bein útsending frá leik Texas Rangers og Atlanta Braves í hafnaboltadeildinni Major League Baseball. Stöð 2 Sport Þrír leikir fara fram í Bestu deildinni. Stúkan verður svo á sínum stað eftir stórleik kvöldsins og gerir upp alla 3. umferðina. 13:50 – KA tekur á móti nýliðum Vestra 16:50 – Rúnar Már Sigurjónsson stígur á svið þegar ÍA tekur á móti Fylki. 19:00 – Erkióvinirnir Víkingur og Breiðablik eigast við í Fossvoginum. 21:00 – Stúkan: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 3. umferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 10:20 – Sassuolo og Lecce mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 14:20 – Coventry og Manchester United mætast í undanúrslitum FA bikarkeppninnar. 16:30 – FA Cup: Uppgjör. Ríkharð Óskar Guðnason gerir upp leik Coventry og Manchester United í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. 19:30 – NBA Playoffs: Bein útsending frá leik L.A. Clippers og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 3 12:50 – Torino og Frosinone mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 15:50 – Salernitana og Fiorentina mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 18:10 – Inside Serie A: Upphitunarþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar. 18:35 – Monza og Atalanta mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 12:55 – Hákon Arnar Haraldsson í eldlínunni. Lille og Strasbourg mætastí Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni. 18:00 – Bein útsending frá lokadegi The Chevron Championship á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 14:45 – Besta deild kvenna fer af stað þegar þrefaldir Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA. 17:15 – Subway Körfuboltakvöld: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Stöð 2 Besta deildin 15:50 – Tindastóll og FH mætast í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Subway 2 14:50 – Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hauka í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Vodafone Sport 06:30 – Formúla 1, bein útsending frá kappakstrinum í Shanghai. 11:25 – Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers mæta Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni. 15:20 – BorussiaDortmund og Bayer Leverkusen eigast við í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17:30 – Bein útsending frá European Darts Grand Prix á mótaröðinni PDC European Tour. 23:00 – Bein útsending frá leik Texas Rangers og Atlanta Braves í hafnaboltadeildinni Major League Baseball. Stöð 2 Sport Þrír leikir fara fram í Bestu deildinni. Stúkan verður svo á sínum stað eftir stórleik kvöldsins og gerir upp alla 3. umferðina. 13:50 – KA tekur á móti nýliðum Vestra 16:50 – Rúnar Már Sigurjónsson stígur á svið þegar ÍA tekur á móti Fylki. 19:00 – Erkióvinirnir Víkingur og Breiðablik eigast við í Fossvoginum. 21:00 – Stúkan: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 3. umferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 10:20 – Sassuolo og Lecce mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 14:20 – Coventry og Manchester United mætast í undanúrslitum FA bikarkeppninnar. 16:30 – FA Cup: Uppgjör. Ríkharð Óskar Guðnason gerir upp leik Coventry og Manchester United í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. 19:30 – NBA Playoffs: Bein útsending frá leik L.A. Clippers og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 3 12:50 – Torino og Frosinone mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 15:50 – Salernitana og Fiorentina mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 18:10 – Inside Serie A: Upphitunarþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar. 18:35 – Monza og Atalanta mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 12:55 – Hákon Arnar Haraldsson í eldlínunni. Lille og Strasbourg mætastí Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni. 18:00 – Bein útsending frá lokadegi The Chevron Championship á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 14:45 – Besta deild kvenna fer af stað þegar þrefaldir Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA. 17:15 – Subway Körfuboltakvöld: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Stöð 2 Besta deildin 15:50 – Tindastóll og FH mætast í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Subway 2 14:50 – Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hauka í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn