Fjögurra milljarða króna tekjur á ári af spilakössum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. apríl 2024 19:25 Rekstur spilakassa skilar umtalsverðum tekjum. Vísir/Baldur Hrafnkell Tekjur Íslandsspila og Happdrættis Háskóla Íslands af spilakössum árið 2023 námu rétt tæpum fjórum milljörðum króna og hefur upphæðin farið vaxandi úr tveimur milljörðum árið 2020. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni þingmanns Pírata frá þingfundi í dag. Spurt var hverjar brúttótekjur Íslandsspila sf. og Happdrættis Háskóla Íslands væru af spilakössum á árunum 2020, 2021, 2022 og 2023, að frádregnum vinningum. Í svari dómsmálaráðherra kom í ljós að tekjur af spilakössum hafa aukist umtalsvert á síðustu árum. Úr 683 milljónum króna Íslandsspila og 1.348 milljónum króna Happdrættis Háskóla Íslands árið 2020 í 1.046 milljónir króna Íslandsspila og 2.951 milljónir króna Happdrættis Háskóla Íslands. Einnig kom fram að heildarvinningsfjárhæðir ársins 2023 námu 9.627 milljón krónum eða tæplega tíu milljörðum. Vinningarnir voru þó að langmestu leyti greiddur út af umboðsaðilum en hluti af þeim, eða 581 milljón króna, var greiddur út af fyrirtækjunum sjálfum. Happdrætti Háskóla Íslands rekur 470 spilakassa og Íslandsspil 337. Vinningshlutfall spilakassaleikja beggja fyrirtækja er í kringum 92 prósent. Fjárhættuspil Háskólar Skóla - og menntamál Alþingi Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira
Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni þingmanns Pírata frá þingfundi í dag. Spurt var hverjar brúttótekjur Íslandsspila sf. og Happdrættis Háskóla Íslands væru af spilakössum á árunum 2020, 2021, 2022 og 2023, að frádregnum vinningum. Í svari dómsmálaráðherra kom í ljós að tekjur af spilakössum hafa aukist umtalsvert á síðustu árum. Úr 683 milljónum króna Íslandsspila og 1.348 milljónum króna Happdrættis Háskóla Íslands árið 2020 í 1.046 milljónir króna Íslandsspila og 2.951 milljónir króna Happdrættis Háskóla Íslands. Einnig kom fram að heildarvinningsfjárhæðir ársins 2023 námu 9.627 milljón krónum eða tæplega tíu milljörðum. Vinningarnir voru þó að langmestu leyti greiddur út af umboðsaðilum en hluti af þeim, eða 581 milljón króna, var greiddur út af fyrirtækjunum sjálfum. Happdrætti Háskóla Íslands rekur 470 spilakassa og Íslandsspil 337. Vinningshlutfall spilakassaleikja beggja fyrirtækja er í kringum 92 prósent.
Fjárhættuspil Háskólar Skóla - og menntamál Alþingi Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira