Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2024 22:31 Arteta sáttur í leikslok. EPA-EFE/ANDY RAIN „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. „Við vorum ekki nægilega agaðir í fyrri hálfleik, við þurftum að sýna meiri aga í síðari hálfleik og við gerðum það,“ sagði Spánverjinn en staðan var 1-0 Arsenal í vil í hálfleik. „Þetta er stór nágrannaslagur í Lundúnum og við vitum hversu miklu máli þetta skiptir stuðningsfólk okkar. Við munum njóta sigursins, hvíla okkur vel og gera okkur svo klára í næsta leik.“ „Ég vil gefa leikmönnum pláss í búningsherberginu. Þeir vita hvað er undir. Það er það sem heldur liðum saman. Mitt hlutverk er að krefjast þess af þeim og á ákveðnum augnablikum fá þá til að trúa að það sé hægt.“ Um Martin Ödegaard „Við vissum að hann væri leikmaður með gríðarlega mikla hæfileika og hann gæti orðið enn betri hjá okkur. Við vorum viss um að hann myndi bæta einhverju sérstöku við liðið.“ „Stóra spurningin er alltaf hvernig menn taka svona breyttu hlutverki (að vera fyrirliði). Hann hefur gert það á sinn hátt og er elskaður af öllum, það vilja allir fylgja honum.“ Arsenal er á toppi deildarinnar með 77 stig að loknum 34 leikjum. Liverpool er sæti neðar með 74 stig og leik til góða. Þar á eftir koma Englandsmeistarar Manchester City með 73 stig að loknum 32 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
„Við vorum ekki nægilega agaðir í fyrri hálfleik, við þurftum að sýna meiri aga í síðari hálfleik og við gerðum það,“ sagði Spánverjinn en staðan var 1-0 Arsenal í vil í hálfleik. „Þetta er stór nágrannaslagur í Lundúnum og við vitum hversu miklu máli þetta skiptir stuðningsfólk okkar. Við munum njóta sigursins, hvíla okkur vel og gera okkur svo klára í næsta leik.“ „Ég vil gefa leikmönnum pláss í búningsherberginu. Þeir vita hvað er undir. Það er það sem heldur liðum saman. Mitt hlutverk er að krefjast þess af þeim og á ákveðnum augnablikum fá þá til að trúa að það sé hægt.“ Um Martin Ödegaard „Við vissum að hann væri leikmaður með gríðarlega mikla hæfileika og hann gæti orðið enn betri hjá okkur. Við vorum viss um að hann myndi bæta einhverju sérstöku við liðið.“ „Stóra spurningin er alltaf hvernig menn taka svona breyttu hlutverki (að vera fyrirliði). Hann hefur gert það á sinn hátt og er elskaður af öllum, það vilja allir fylgja honum.“ Arsenal er á toppi deildarinnar með 77 stig að loknum 34 leikjum. Liverpool er sæti neðar með 74 stig og leik til góða. Þar á eftir koma Englandsmeistarar Manchester City með 73 stig að loknum 32 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira