Kolli í titilbardaga sem gæti valdið vatnaskilum Sindri Sverrisson skrifar 7. maí 2024 08:00 Kolbeinn Kristinsson er með stórt tækifæri í höndunum. Stórar dyr gætu opnast fyrir hnefaleikakappann Kolbein Kristinsson takist honum að vinna titilbardaga sem fram fer 1. júní næstkomandi. Kolbeinn hefur nú fengið staðfestan titilbardaga við hinn 42 ára gamla Mika Mielonen. Þeir munu berjast í átta lotu bardaga upp á Baltic Boxing Union beltið sem er á lausu þessa dagana og án eiganda. Mielonen verður á heimavelli því bardaginn fer fram á hnefaleikakvöldi í bænum Jarvenpaa, rétt fyrir utan Helsinki, sama dag og Íslendingar velja sér nýjan forseta. Í fréttatilkynningu segir að takist Kolla að vinna viðureignina þá muni það skila honum í 80. sæti yfir bestu þungavigtarmenn í heiminum. Það þýði jafnframt að Kolli yrði þá orðinn nægilega stórt nafn til þess að berjast á stærstu hnefaleikakvöldum í heiminum, t.d. á DAZN, Netflix eða í Ríad. Mika Mielonen og Kolbeinn Kristinsson mætast í Finnlandi, 1. júní. Kolli barðist síðast í Vínarborg í september í fyrra og vann þá yfirburðasigur á Englendingnum Michael Bassett. Þessi 36 ára kappi hefur unnið alla fjórtán bardaga sína á ferlinum, og þar af átta með rothöggi. Mielonen er með átta skráða bardaga og hefur unnið sjö þeirra, þar af sex með rothöggi. Eina tap hans hingað til var gegn landa hans, Robert Helenius. Box Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira
Kolbeinn hefur nú fengið staðfestan titilbardaga við hinn 42 ára gamla Mika Mielonen. Þeir munu berjast í átta lotu bardaga upp á Baltic Boxing Union beltið sem er á lausu þessa dagana og án eiganda. Mielonen verður á heimavelli því bardaginn fer fram á hnefaleikakvöldi í bænum Jarvenpaa, rétt fyrir utan Helsinki, sama dag og Íslendingar velja sér nýjan forseta. Í fréttatilkynningu segir að takist Kolla að vinna viðureignina þá muni það skila honum í 80. sæti yfir bestu þungavigtarmenn í heiminum. Það þýði jafnframt að Kolli yrði þá orðinn nægilega stórt nafn til þess að berjast á stærstu hnefaleikakvöldum í heiminum, t.d. á DAZN, Netflix eða í Ríad. Mika Mielonen og Kolbeinn Kristinsson mætast í Finnlandi, 1. júní. Kolli barðist síðast í Vínarborg í september í fyrra og vann þá yfirburðasigur á Englendingnum Michael Bassett. Þessi 36 ára kappi hefur unnið alla fjórtán bardaga sína á ferlinum, og þar af átta með rothöggi. Mielonen er með átta skráða bardaga og hefur unnið sjö þeirra, þar af sex með rothöggi. Eina tap hans hingað til var gegn landa hans, Robert Helenius.
Box Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira