Þruman jafnaði með góðum endaspretti og Boston einum sigri frá úrslitum Austursins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2024 09:30 Shai Gilgeous-Alexander fór fyrir Oklahoma City Thunder í sigrinum á Dallas Mavericks í nótt. getty/Tim Heitman Oklahoma City Thunder jafnaði metin í einvíginu gegn Dallas Mavericks í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með sigri í fjórða leik liðanna í nótt, 96-100. Staðan í einvíginu er 2-2. Dallas var lengst af með forystuna en OKC seig fram úr undir lokin. Varnarleikur Þrumunnar var sterkur í seinni hálfleik þar sem Mavericks skoraði einungis 42 stig. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 34 stig fyrir Oklahoma og tók átta fráköst. Chet Holmgren skoraði átján stig og Lou Dort sautján. Shai Gilgeous-Alexander drops a playoff career-high 34 PTS as the @okcthunder take Game 4 to tie the series 2-2!34 PTS | 8 REB | 5 AST | 2 STL | 2 BLKGame 5 is Wednesday night in OKC ⛈️ pic.twitter.com/FS1CbjDlRE— NBA (@NBA) May 14, 2024 P.J. Washington heldur áfram að spila vel fyrir Dallas og skoraði 21 stig og tók tólf fráköst. Luka Doncic var með þrefalda tvennu; átján stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar, en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Kyrie Irving var svo aðeins með níu stig. Boston Celtics er einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 102-109. Staðan í einvíginu er 3-1, þeim grænu í vil. Þrátt fyrir að Donovan Mitchell gæti ekki leikið með vegna meiðsla gerðu leikmenn Cavs Celtics erfitt fyrir og leikurinn var jafn. Jayson Tatum skoraði 33 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown var með 27 stig. Jrue Holiday skoraði sextán. Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 60 PTS in the @celtics Game 4 win as Boston takes a 3-1 series lead!JT: 33 PTS | 11 REB | 5 ASTJB: 27 PTS (9-15 FGM) | 8 REBBoston is now one win away from their third consecutive Eastern Conference Finals appearance. pic.twitter.com/GDTFq1wqak— NBA (@NBA) May 14, 2024 Darius Garland skoraði þrjátíu stig fyrir Cleveland og Even Mobley og Caris LeVert sitt hvor nítján stigin. NBA Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Dallas var lengst af með forystuna en OKC seig fram úr undir lokin. Varnarleikur Þrumunnar var sterkur í seinni hálfleik þar sem Mavericks skoraði einungis 42 stig. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 34 stig fyrir Oklahoma og tók átta fráköst. Chet Holmgren skoraði átján stig og Lou Dort sautján. Shai Gilgeous-Alexander drops a playoff career-high 34 PTS as the @okcthunder take Game 4 to tie the series 2-2!34 PTS | 8 REB | 5 AST | 2 STL | 2 BLKGame 5 is Wednesday night in OKC ⛈️ pic.twitter.com/FS1CbjDlRE— NBA (@NBA) May 14, 2024 P.J. Washington heldur áfram að spila vel fyrir Dallas og skoraði 21 stig og tók tólf fráköst. Luka Doncic var með þrefalda tvennu; átján stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar, en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Kyrie Irving var svo aðeins með níu stig. Boston Celtics er einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 102-109. Staðan í einvíginu er 3-1, þeim grænu í vil. Þrátt fyrir að Donovan Mitchell gæti ekki leikið með vegna meiðsla gerðu leikmenn Cavs Celtics erfitt fyrir og leikurinn var jafn. Jayson Tatum skoraði 33 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown var með 27 stig. Jrue Holiday skoraði sextán. Jayson Tatum and Jaylen Brown combined for 60 PTS in the @celtics Game 4 win as Boston takes a 3-1 series lead!JT: 33 PTS | 11 REB | 5 ASTJB: 27 PTS (9-15 FGM) | 8 REBBoston is now one win away from their third consecutive Eastern Conference Finals appearance. pic.twitter.com/GDTFq1wqak— NBA (@NBA) May 14, 2024 Darius Garland skoraði þrjátíu stig fyrir Cleveland og Even Mobley og Caris LeVert sitt hvor nítján stigin.
NBA Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum