Hvað var LeBron að gera í Cleveland? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2024 23:31 LeBron James kíkti á leik Cleveland og Boston í úrslitakeppninni. Nick Cammett/Getty Images LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. Eftir að Lakers féll úr leik gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni var greint frá því að hinn 39 ára gamli LeBron væri að hugsa um framtíð sína og gæti yfirgefið Lakers. LeBron hefur verður harður á því að hann vilji spila hið minnsta eitt tímabil með syni sínum Bronny. Sonur hans verður í nýliðavalinu fyrir komandi tímabil og samkvæmt miðlum vestanhafs er Lakers opið fyrir því að fá Bronny í sínar raðir sem og að gefa LeBron nýjan samning þrátt fyrr að hann sé korter í fertugt. LeBron á hliðarlínunni.Nick Cammett/Getty Images Það vakti því mikla athygli þegar LeBron sást á fjórða leik Cavaliers og Celtics í úrslitakeppninni þar sem hann á mikla sögu með Cavaliers og varð til að mynda meistari með liðinu árið 2016. Celtics eru svo erkifjendur Lakers svo það er ekkert sérstaklega vel séð að vera á leik með grænum. Að því sögðu var ljóst að LeBron er kominn í frí þar sem hann var með flösku af rauðvíni undir sæti sínu. Samkvæmt ESPN var LeBron þó ekki þar með það að markmiði að ræða við Cavaliers heldur var hann þar með eiginkonu sinni, Savannah, til að fagna Mæðradeginum. Rich Paul, umboðsmaður LeBron og nokkurra leikmanna Cavaliers, hringdi í forráðamenn Lakers og lét vita að LeBron yrði á leiknum þar sem það yrði án efa fjölmiðlafár í kringum veru hans þar. LeBron James receives standing ovation from Cavaliers fans during Game 4 https://t.co/pg17ww3XpP— Sports Illustrated (@SInow) May 14, 2024 Sérfræðingar ESPN telja þó að LeBron viti nákvæmlega hvað hann er að gera og þetta sé allt gert til að setja pressu á Lakers. Eitthvað sem hann hefur gert reglulega þegar hann er ósáttur. Körfubolti NBA Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira
Eftir að Lakers féll úr leik gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni var greint frá því að hinn 39 ára gamli LeBron væri að hugsa um framtíð sína og gæti yfirgefið Lakers. LeBron hefur verður harður á því að hann vilji spila hið minnsta eitt tímabil með syni sínum Bronny. Sonur hans verður í nýliðavalinu fyrir komandi tímabil og samkvæmt miðlum vestanhafs er Lakers opið fyrir því að fá Bronny í sínar raðir sem og að gefa LeBron nýjan samning þrátt fyrr að hann sé korter í fertugt. LeBron á hliðarlínunni.Nick Cammett/Getty Images Það vakti því mikla athygli þegar LeBron sást á fjórða leik Cavaliers og Celtics í úrslitakeppninni þar sem hann á mikla sögu með Cavaliers og varð til að mynda meistari með liðinu árið 2016. Celtics eru svo erkifjendur Lakers svo það er ekkert sérstaklega vel séð að vera á leik með grænum. Að því sögðu var ljóst að LeBron er kominn í frí þar sem hann var með flösku af rauðvíni undir sæti sínu. Samkvæmt ESPN var LeBron þó ekki þar með það að markmiði að ræða við Cavaliers heldur var hann þar með eiginkonu sinni, Savannah, til að fagna Mæðradeginum. Rich Paul, umboðsmaður LeBron og nokkurra leikmanna Cavaliers, hringdi í forráðamenn Lakers og lét vita að LeBron yrði á leiknum þar sem það yrði án efa fjölmiðlafár í kringum veru hans þar. LeBron James receives standing ovation from Cavaliers fans during Game 4 https://t.co/pg17ww3XpP— Sports Illustrated (@SInow) May 14, 2024 Sérfræðingar ESPN telja þó að LeBron viti nákvæmlega hvað hann er að gera og þetta sé allt gert til að setja pressu á Lakers. Eitthvað sem hann hefur gert reglulega þegar hann er ósáttur.
Körfubolti NBA Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira