Dagskráin í dag: Sófasunnudagur frá morgni til kvölds Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. maí 2024 06:00 Keflvíkingar eru með forystuna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Vísir/Vilhelm Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á troðfulla dagskrá frá morgni til kvölds þennan Hvítasunnudaginn. Alls verða sautján beinar útsendingar frá morgni til kvölds. Stöð 2 Sport Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna heldur áfram þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík í öðrum leik rimmunnar. Keflvíkingar leiða einvígið 1-0, en bein útsending hefst á slaginu klukkan 18:30. Að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á svæðinu til að gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA deila sviðsljósinu á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Sassuolo og Cagliari klukkan 10:20 áður en Udinese og Empoli mætast klukkan 12:50. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Inter og Lazio áður en New York Knicks tekur á móti Indiana Pacers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Við lokum svo dagskránni á upptöku af viðureign Roma og Genoa klukkan 00:00 á miðnætti þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni með Genoa. Stöð 2 Sport 3 Barcelona tekur á móti Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 10:20 og klukkan 16:20 mætast Real Madrid og Gran Canaria í sömu deild. Klukkan 19:00 er svo komið að lokadegi Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótinu í golfi lýkur í kvöld og verður bein útsending frá lokadeginum frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið að mestu á Vodafone Sport og við hefjum leik nú strax klukkan 06:20 þegar keppni á Imola-brautinni í Formúlu 3 hefst. Formúla 2 tekur svo við klukkan 07:50 áður en stóra stundin rennur upp í Formúlu 1 þar sem bein útsending hefst klukkan 12:30. Þá mætast Rays og Blue Jays í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 17:30 áður en Gotham og Red Stars mætast í bandarísku NWSL-deildinni í knattspyrnu tekur við klukkan 20:55. Við skiptum svo aftur yfir á NHL-deildina klukkan 23:00 þegar Padres og Braves eigast við. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna heldur áfram þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík í öðrum leik rimmunnar. Keflvíkingar leiða einvígið 1-0, en bein útsending hefst á slaginu klukkan 18:30. Að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á svæðinu til að gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA deila sviðsljósinu á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Sassuolo og Cagliari klukkan 10:20 áður en Udinese og Empoli mætast klukkan 12:50. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Inter og Lazio áður en New York Knicks tekur á móti Indiana Pacers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Við lokum svo dagskránni á upptöku af viðureign Roma og Genoa klukkan 00:00 á miðnætti þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni með Genoa. Stöð 2 Sport 3 Barcelona tekur á móti Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 10:20 og klukkan 16:20 mætast Real Madrid og Gran Canaria í sömu deild. Klukkan 19:00 er svo komið að lokadegi Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótinu í golfi lýkur í kvöld og verður bein útsending frá lokadeginum frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið að mestu á Vodafone Sport og við hefjum leik nú strax klukkan 06:20 þegar keppni á Imola-brautinni í Formúlu 3 hefst. Formúla 2 tekur svo við klukkan 07:50 áður en stóra stundin rennur upp í Formúlu 1 þar sem bein útsending hefst klukkan 12:30. Þá mætast Rays og Blue Jays í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 17:30 áður en Gotham og Red Stars mætast í bandarísku NWSL-deildinni í knattspyrnu tekur við klukkan 20:55. Við skiptum svo aftur yfir á NHL-deildina klukkan 23:00 þegar Padres og Braves eigast við.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira