AC Milan missti niður unninn leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 20:50 Davide Calabria skoraði markið sem leikmenn AC Milan héldu að hefði tryggt þeim sigurinn. Svo var ekki. EPA-EFE/MATTEO BAZZI AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Salernitana í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þjálfaralaust Juventus endaði tímabilið á sigri. AC Milan virtist hafa unnið leik sinn í fyrri hálfleik eftir tvö mörk frá Rafael Leão og Oliver Giroud. Þá skoraði Theo Hernández þriðja markið en það var dæmt af vegna rangstöðu og staðan 2-0 í hálfleik. Simy minnkaði muninn fyrir gestina en Davide Calabria kom AC Milan 3-1 yfir skömmu síðar. Gestirnir neituðu hins vegar að gefast upp og Junior Sambia minnkaði muninn þegar þrjár mínútur voru til leiksloka og Simy jafnaði metin undir lok venjulegs leiktíma. Lokatölur á San Siro í Mílanó 3-3 og AC Milan endar með 75 stig í 2. sæti deildarinnar. Þá vann Juventus 2-0 sigur á Monza þökk sé mörkum Federico Chiesa og Alex Sandro í fyrri hálfleik. Juventus endar í 3. sæti með 71 stig nema Atalanta vinni síðustu tvo leiki sína en liðið fékk frí vegna þátttöku sinnar í Evrópudeildinni. Juventus er í þjálfaraleit eftir að láta Massimiliano Allegri eftir að liðið hafði tryggt sér ítalska bikarinn. Talið er næsta öruggt að Thiago Motta, þjálfari Bologna sem endaði í 4. sæti, taki við Juventus. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
AC Milan virtist hafa unnið leik sinn í fyrri hálfleik eftir tvö mörk frá Rafael Leão og Oliver Giroud. Þá skoraði Theo Hernández þriðja markið en það var dæmt af vegna rangstöðu og staðan 2-0 í hálfleik. Simy minnkaði muninn fyrir gestina en Davide Calabria kom AC Milan 3-1 yfir skömmu síðar. Gestirnir neituðu hins vegar að gefast upp og Junior Sambia minnkaði muninn þegar þrjár mínútur voru til leiksloka og Simy jafnaði metin undir lok venjulegs leiktíma. Lokatölur á San Siro í Mílanó 3-3 og AC Milan endar með 75 stig í 2. sæti deildarinnar. Þá vann Juventus 2-0 sigur á Monza þökk sé mörkum Federico Chiesa og Alex Sandro í fyrri hálfleik. Juventus endar í 3. sæti með 71 stig nema Atalanta vinni síðustu tvo leiki sína en liðið fékk frí vegna þátttöku sinnar í Evrópudeildinni. Juventus er í þjálfaraleit eftir að láta Massimiliano Allegri eftir að liðið hafði tryggt sér ítalska bikarinn. Talið er næsta öruggt að Thiago Motta, þjálfari Bologna sem endaði í 4. sæti, taki við Juventus.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira