Dæmdur í sex mánaða bann eftir að hafa verið ólöglegur allan sinn landsliðsferil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2024 07:02 Gott gengi á Afríkumótinu fék FIFA til að endurskoða hvort framherjinn væri yfir höfuð löglegur með landsliði „sínu.“ Visionhaus/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur staðfesti að Emilio Nsue, fyrirliði Miðbaugs-Gíneu, hafi aldrei verið löglegur með liðinu á 11 ára landsliðsferli sínum. Nsue vann til að mynda markahæsti leikmaður Afríkukeppninnar sem fram fór fyrr á þessu ári. Hinn 34 ára gamli Emilio Nsue López hefur komið víða við á sínum ferli en lék lengi vel með Mallarco á Spáni. Þaðan fór hann meðal annars til Middlesbrough og Birmingham City á Englandi áður en hann fór til Kýpur og svo í neðri deildirnar á Spáni þar sem hann er í dag. Á sínum yngri árum spilaði Nsue með yngri landsliðum Spánar þar sem hann var iðinn við kolann. Alls spilaði hann 51 leik fyrir U-16 til U-21 árs landsliðin og skoraði 20 mörk. Árið 2013 spilaði hann svo sinn fyrsta A-landsleik en sá var fyrir Miðbaugs-Gíneu. Síðan þá hefur hann spilað 43 A-landsleiki og skorað í þeim 22 mörk. Í desember sama ár sagði FIFA að Nsue væri ekki löglegur með liði Miðbaugs-Gíneu þar sem hann hefði spilað fjöldann allan af leikjum fyrir yngri landslið Spánar. Hann hélt engu að síðar áfram að spila með landsliðinu. FIFA has ruled that Equatorial Guinea captain Emilio Nsue was never eligible to represent the African nation throughout his 11-year international career.Nsue won the Golden Boot as top goalscorer at the Africa Cup of Nations earlier this year with five goals in four… pic.twitter.com/g9oUH2h1Pu— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 3, 2024 Í mars á þessu ári ákvað FIFA að opna málið á ný. Var Miðbaugs-Gíneu og Nsue gefinn sex daga frestur til að útskýra mál sitt en engar útskýringar bárust. Í gær, mánudag, birti FIFA 15 blaðsíðna úrskurð þar sem Miðbaugs-Gíneu hefur verið dæmdur 3-0 ósigur í leikjum gegn Namibíu og Líberíu í undankeppni HM 2026. Leikir sem unnust 1-0 þökk sé mörkum Nsue. Þá hefur FIFA dæmd Nsue í landsleikjabann næstu sex mánuðina sem og FeGuiFut, knattspyrnusamband Miðbaugs-Gíneu, var sektað um 150 þúsund svissneskra franka eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. Alls hefur Nsue skorað 22 mörk í 43 A-landsleikjum fyrir Miðbaugs-Gíneu. Fótbolti FIFA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Emilio Nsue López hefur komið víða við á sínum ferli en lék lengi vel með Mallarco á Spáni. Þaðan fór hann meðal annars til Middlesbrough og Birmingham City á Englandi áður en hann fór til Kýpur og svo í neðri deildirnar á Spáni þar sem hann er í dag. Á sínum yngri árum spilaði Nsue með yngri landsliðum Spánar þar sem hann var iðinn við kolann. Alls spilaði hann 51 leik fyrir U-16 til U-21 árs landsliðin og skoraði 20 mörk. Árið 2013 spilaði hann svo sinn fyrsta A-landsleik en sá var fyrir Miðbaugs-Gíneu. Síðan þá hefur hann spilað 43 A-landsleiki og skorað í þeim 22 mörk. Í desember sama ár sagði FIFA að Nsue væri ekki löglegur með liði Miðbaugs-Gíneu þar sem hann hefði spilað fjöldann allan af leikjum fyrir yngri landslið Spánar. Hann hélt engu að síðar áfram að spila með landsliðinu. FIFA has ruled that Equatorial Guinea captain Emilio Nsue was never eligible to represent the African nation throughout his 11-year international career.Nsue won the Golden Boot as top goalscorer at the Africa Cup of Nations earlier this year with five goals in four… pic.twitter.com/g9oUH2h1Pu— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 3, 2024 Í mars á þessu ári ákvað FIFA að opna málið á ný. Var Miðbaugs-Gíneu og Nsue gefinn sex daga frestur til að útskýra mál sitt en engar útskýringar bárust. Í gær, mánudag, birti FIFA 15 blaðsíðna úrskurð þar sem Miðbaugs-Gíneu hefur verið dæmdur 3-0 ósigur í leikjum gegn Namibíu og Líberíu í undankeppni HM 2026. Leikir sem unnust 1-0 þökk sé mörkum Nsue. Þá hefur FIFA dæmd Nsue í landsleikjabann næstu sex mánuðina sem og FeGuiFut, knattspyrnusamband Miðbaugs-Gíneu, var sektað um 150 þúsund svissneskra franka eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. Alls hefur Nsue skorað 22 mörk í 43 A-landsleikjum fyrir Miðbaugs-Gíneu.
Fótbolti FIFA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira