Ætla að fá Kansas City Chiefs til að flytja til Kansas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 16:31 Sigurkossinn hjá Taylor Swift og Travis Kelce eftir sigur Kansas City Chiefs í síðasta Super Bowl. AP/John Locher Kansas City Chiefs er ríkjandi NFL meistari eftir sigur í Super Bowl leiknum í febrúar. Það vita margir en eflaust gera færri sér grein fyrir því að félagið spilar ekki í Kansas fylki heldur í Missouri fylki. Þetta vita ráðamenn í Kansas vel og þeir ætla nú að gera eitthvað í þessu. Nú á að plata Kansas City Chiefs til að flytja sig til Kansas. Bandarískir miðlar fjalla um keppni fylkjanna tveggja um frægasta íþróttafélag svæðisins. Lykilatriðið í þessu er auðvitað það að borgin Kansas City er á fylkismörkum Kansas og Missouri. Hluti hennar er því í Missouri og hluti í Kansas. Hingað til hefur Chiefs liðið haft aðsetur í Missouri hlutanum. From @FOS: Border War Intensifies: Kansas Makes Swift Move to Lure Chiefs and Royals - https://t.co/tzUpPrTUCd— Erik Bergrud (@erikbergrud) June 21, 2024 Forráðamenn Kansas City Chiefs hafa verið að berjast fyrir því að fá nýjan leikvang en sá gamli er kominn til ára sinna. Nú ætla ráðamenn í Kansas að setja fram lagafrumvarp sem auðveldar byggingu nýs leikvangs fyrir Chiefs. Þetta kostar auðvitað mikil fjárútgjöld hjá stjórnvöldum og þau Kansas virðast verða tilbúnari í slíkt en ráðamenn í Missouri. Chiefs hefur jafnvel hótað því að flytja frá Kansas City til að koma hlutum á hreyfingu en gangi ráðabrugg Kansas manna eftir þá munu þeir ekki flytja langt. Ráðamenn í Kansas ætla sér ekki aðeins að stela NFL-liðinu af Kansas heldur einnig hafnarboltaliðinu Kansas City Royals. Leikvangur Royals er við hlið NFL-leikvangsins. Samkvæmt tilboðinu frá Kansas þá fá félögin nýjan leikvang og nýja æfingaaðstöðu. Kansas City Chiefs hefur orðið þrisvar NFL-meistari á síðustu fimm árum og hefur einnig fengið gríðarlega athygli af því að ein stærsta stjarna liðsins, Travis Kelce, er kærasti vinsælustu tónlistarkonu í heimi, Taylor Swift. Could the KC @Royals and @Chiefs move to the Kansas side of the city border? A special session today proposes new stadiums in the Sunflower State. 👇🏼 pic.twitter.com/h1RdWf85f1— Jack Keenan (@Jackkeenannews) June 18, 2024 NFL Hafnabolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Sjá meira
Þetta vita ráðamenn í Kansas vel og þeir ætla nú að gera eitthvað í þessu. Nú á að plata Kansas City Chiefs til að flytja sig til Kansas. Bandarískir miðlar fjalla um keppni fylkjanna tveggja um frægasta íþróttafélag svæðisins. Lykilatriðið í þessu er auðvitað það að borgin Kansas City er á fylkismörkum Kansas og Missouri. Hluti hennar er því í Missouri og hluti í Kansas. Hingað til hefur Chiefs liðið haft aðsetur í Missouri hlutanum. From @FOS: Border War Intensifies: Kansas Makes Swift Move to Lure Chiefs and Royals - https://t.co/tzUpPrTUCd— Erik Bergrud (@erikbergrud) June 21, 2024 Forráðamenn Kansas City Chiefs hafa verið að berjast fyrir því að fá nýjan leikvang en sá gamli er kominn til ára sinna. Nú ætla ráðamenn í Kansas að setja fram lagafrumvarp sem auðveldar byggingu nýs leikvangs fyrir Chiefs. Þetta kostar auðvitað mikil fjárútgjöld hjá stjórnvöldum og þau Kansas virðast verða tilbúnari í slíkt en ráðamenn í Missouri. Chiefs hefur jafnvel hótað því að flytja frá Kansas City til að koma hlutum á hreyfingu en gangi ráðabrugg Kansas manna eftir þá munu þeir ekki flytja langt. Ráðamenn í Kansas ætla sér ekki aðeins að stela NFL-liðinu af Kansas heldur einnig hafnarboltaliðinu Kansas City Royals. Leikvangur Royals er við hlið NFL-leikvangsins. Samkvæmt tilboðinu frá Kansas þá fá félögin nýjan leikvang og nýja æfingaaðstöðu. Kansas City Chiefs hefur orðið þrisvar NFL-meistari á síðustu fimm árum og hefur einnig fengið gríðarlega athygli af því að ein stærsta stjarna liðsins, Travis Kelce, er kærasti vinsælustu tónlistarkonu í heimi, Taylor Swift. Could the KC @Royals and @Chiefs move to the Kansas side of the city border? A special session today proposes new stadiums in the Sunflower State. 👇🏼 pic.twitter.com/h1RdWf85f1— Jack Keenan (@Jackkeenannews) June 18, 2024
NFL Hafnabolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Sjá meira