Stöð 2 Sport
18:30 – Sumarmótin: Norðurálsmótið sem fór fram á Akranesi 20.–23. júní. Þátturinn er í umsjón Andra Más Eggertssonar, sýnt verður frá glæsilegum tilþrifum og rætt verður við keppendur og aðra góða gesti.
19:00 – Stjarnan tekur á móti toppliði Víkings á Samsung vellinum í Garðabæ í 12. umferð Bestu deildar karla.
21:10 – Ísey tilþrifin: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leiki dagsins í Bestu deild karla.
Stöð 2 Sport 4
14:00 – Fyrsti dagur Dow Championship á LPGA mótaröðinni.
Stöð 2 Sport 5
19:00 – KR tekur á móti Fylki á Meistaravöllum í 12. umferð Bestu deildar karla.
Stöð 2 Besta deildin
17:50 – Vestri tekur á móti Fram á Kerecis-vellinum í 12. umferð Bestu deildar karla.
Vodafone Sport
17:00 – Heimsbikarmótið í pílukasti hefst og fer fram í Frankfurt þetta árið. Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson keppa fyrir Íslands hönd.
23:00 – Toronto Blue Jays og New York Yankees eigast við í MLB, hafnaboltadeild Bandaríkjanna.
