LeBron James slítur samningi við Lakers og Chris Paul fer til Spurs Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 12:30 Lebron James og Chris Paul leggja hér á ráðin en þeir eru miklir vinir utan vallar. Christian Petersen/Getty Images Félagaskiptagluggi leikmanna með lausa samninga í NBA deildinni opnaði í dag og venju samkvæmt eru ýmsar sögur á sveimi. LeBron James slítur sig lausan Fáeinum dögum eftir að sonur hans, LeBron „Bronny“ James Jr., var valinn af Los Angeles Lakers í nýliðavalinu er greint frá því að LeBron James ætli ekki að nýta leikmannaréttinn og klára núverandi samning sinn við félagið. Hann vilji þó vera áfram hjá félaginu en ætli að endursemja og sé mögulega tilbúinn að taka á sig launalækkun. Lebron James mun að öllum líkindum uppfylla langþráðan draum og spila með syni sínum á næsta tímabili.Harry How/Getty Images Chris Paul til San Antonio Spurs Leikstjórnandinn Chris Paul er sagður á leið til San Antonio Spurs eftir að Golden State Warriors slepptu honum lausum. Paul er 39 ára gamall og mun hefja sitt 20. tímabil í deildinni í haust. Hann er þriðji stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar og á leið til liðs sem þarf sárlega á reynslumiklum leikstjórnanda að halda. Gangi hann til liðs við Spurs mun hann spila samhliða nýliða ársins, Victor Wembanyama, undir handsleiðslu Gregg Popovich sem skrifaði undir fimm ára samning í fyrra. Chris Paul, fyrrum leikmaður Golden State Warriors, ásamt góðvini sínum Scott Foster.Christian Petersen/Getty Images Harden áfram hjá Clippers en ekki Westbrook Samningur James Harden er runninn út en hann er sagður ákveðinn í að endursemja við Los Angeles Clippers til næstu tveggja ára. Kawhi Leonard skrifaði einnig nýlega undir þriggja ára samning. Paul George ákvað hins vegar að framlengja ekki við Clippers og fer til Philadelpia 76ers, þá er félagið sagt vilja losa sig við Russell Westbrook. Stjörnuferna LA Clippers er að leysast upp. Varamaðurinn fær 60 milljónir Talið er að Indiana Pacers hafi boðið framherjanum Obi Toppin fjögurra ára, 60 milljón dollara samning. Liðið eltist við hann í fyrra og fékk hann frá New York Knicks í skiptum fyrir tvö annars umferðar nýliðavöl. Hann reyndist Pacers mikilvægur maður af bekknum á nýliðnu tímabili þar sem liðið fór í úrslit austurdeildarinnar. Obi Toppin er góður varnarmaður og lék til úrslita austursins þar sem nýkrýndir NBA meistarar Boston Celtics sópuðu þeim burt.Adam Glanzman/Getty Images Óvænt stjarna síðasta tímabils til OKC Oklahoma City Thunder er að ganga frá samning við Isiah Hartenstein sem spilaði stóra rullu í liði New York Knicks á síðustu leiktíð. Gerir þessi öflugi miðherji þriggja ára samning upp á 87 milljónir Bandaríkjadala. Á hann að deila ábyrgðinni undir körfunni með Chet Holmgren. ESPN Sources: Free agent C Isaiah Hartenstein has agreed on a three-year, $87 million deal with the Oklahoma City Thunder. Hartenstein leave the Knicks for the top West seed eager to add his size, skill and physicality. pic.twitter.com/gbOpAw1Gsx— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Fréttin var uppfærð. NBA Körfubolti Tengdar fréttir Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. 1. júlí 2024 10:00 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Sjá meira
LeBron James slítur sig lausan Fáeinum dögum eftir að sonur hans, LeBron „Bronny“ James Jr., var valinn af Los Angeles Lakers í nýliðavalinu er greint frá því að LeBron James ætli ekki að nýta leikmannaréttinn og klára núverandi samning sinn við félagið. Hann vilji þó vera áfram hjá félaginu en ætli að endursemja og sé mögulega tilbúinn að taka á sig launalækkun. Lebron James mun að öllum líkindum uppfylla langþráðan draum og spila með syni sínum á næsta tímabili.Harry How/Getty Images Chris Paul til San Antonio Spurs Leikstjórnandinn Chris Paul er sagður á leið til San Antonio Spurs eftir að Golden State Warriors slepptu honum lausum. Paul er 39 ára gamall og mun hefja sitt 20. tímabil í deildinni í haust. Hann er þriðji stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar og á leið til liðs sem þarf sárlega á reynslumiklum leikstjórnanda að halda. Gangi hann til liðs við Spurs mun hann spila samhliða nýliða ársins, Victor Wembanyama, undir handsleiðslu Gregg Popovich sem skrifaði undir fimm ára samning í fyrra. Chris Paul, fyrrum leikmaður Golden State Warriors, ásamt góðvini sínum Scott Foster.Christian Petersen/Getty Images Harden áfram hjá Clippers en ekki Westbrook Samningur James Harden er runninn út en hann er sagður ákveðinn í að endursemja við Los Angeles Clippers til næstu tveggja ára. Kawhi Leonard skrifaði einnig nýlega undir þriggja ára samning. Paul George ákvað hins vegar að framlengja ekki við Clippers og fer til Philadelpia 76ers, þá er félagið sagt vilja losa sig við Russell Westbrook. Stjörnuferna LA Clippers er að leysast upp. Varamaðurinn fær 60 milljónir Talið er að Indiana Pacers hafi boðið framherjanum Obi Toppin fjögurra ára, 60 milljón dollara samning. Liðið eltist við hann í fyrra og fékk hann frá New York Knicks í skiptum fyrir tvö annars umferðar nýliðavöl. Hann reyndist Pacers mikilvægur maður af bekknum á nýliðnu tímabili þar sem liðið fór í úrslit austurdeildarinnar. Obi Toppin er góður varnarmaður og lék til úrslita austursins þar sem nýkrýndir NBA meistarar Boston Celtics sópuðu þeim burt.Adam Glanzman/Getty Images Óvænt stjarna síðasta tímabils til OKC Oklahoma City Thunder er að ganga frá samning við Isiah Hartenstein sem spilaði stóra rullu í liði New York Knicks á síðustu leiktíð. Gerir þessi öflugi miðherji þriggja ára samning upp á 87 milljónir Bandaríkjadala. Á hann að deila ábyrgðinni undir körfunni með Chet Holmgren. ESPN Sources: Free agent C Isaiah Hartenstein has agreed on a three-year, $87 million deal with the Oklahoma City Thunder. Hartenstein leave the Knicks for the top West seed eager to add his size, skill and physicality. pic.twitter.com/gbOpAw1Gsx— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Fréttin var uppfærð.
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. 1. júlí 2024 10:00 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Sjá meira
Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. 1. júlí 2024 10:00