Umferðareyjan sem ekið var yfir bæti öryggi vegfarenda Rafn Ágúst Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 8. júlí 2024 23:16 Katrín Halldórsdóttir, verkfræðingur hjá Vegagerðinni, segir nýjar miðeyjur, líkt og sú sem skemmd var, bæta öryggi gangandi vegfarenda. Stöð 2 Enn má sjá ummerki þess að ölvaður ökumaður ók yfir nýgerða umferðareyju í vesturbæ Reykjavíkur. Sumir íbúar á svæðinu létu í ljósi óánægju með framkvæmdirnar í kjölfar þessara frétta en Katrín Halldórsdóttir verkfræðingur hjá Vegagerðinni vill ekki meina að framkvæmdirnar séu gagnslausar. „Við erum að setja þessar miðeyjur á milli akreina til þess að gera gangandi vegfarendum auðveldara með að þvera. Þeir þurfa bara að ganga yfir eina akrein í einu. Þeir geta þá stöðvað hér,“ segir Katrín og bendir á miðeyjuna, „Og tryggt það að næsti ökumaður stöðvi.“ Aðspurð segist Katrín ekki vita hvernig nákvæmlega spjöllin urðu enda um kjöraksturskilyrði að ræða þennan daginn. „Ég veit nú ekkert meira en það sem hefur komið fram í fréttum en við teljum okkur hafa merkt hér frekar vel með gangbrautarskiltum, akreinamerkingum, yfirborðsmerkingum og þett agerist í dagsbirtu. Við erum aðallega bara fegin að það virðist ekki hafa orðið nein slys á fólki,“ segir Katrín. Katrín segir nýja fyrirkomulag gatnamótana bæta öryggi gangandi vegfarenda þannig að þeir þurfi aðeins að hafa áhyggjur af einum bíl í einu þegar gatan er þveruð. „Hér eru tvær akreinar að fara í sömu átt. Til dæmis ef vegfarendi ætlar að þvera hér yfir og ökutækið sem er nær stöðvar og sér hann. Þá hafa orðið slys þegar næsta ökutæki á akreininni sem er fjær veit ekki hvað er að gerast og heldur áfram,“ segir Katrín. „Við erum í rauninni að koma í veg fyrir þannig slys. Hér er hægt að tryggja það að gangandi geti stoppað og séð næsta ökutæki sem er ekið í sömu átt.“ Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
„Við erum að setja þessar miðeyjur á milli akreina til þess að gera gangandi vegfarendum auðveldara með að þvera. Þeir þurfa bara að ganga yfir eina akrein í einu. Þeir geta þá stöðvað hér,“ segir Katrín og bendir á miðeyjuna, „Og tryggt það að næsti ökumaður stöðvi.“ Aðspurð segist Katrín ekki vita hvernig nákvæmlega spjöllin urðu enda um kjöraksturskilyrði að ræða þennan daginn. „Ég veit nú ekkert meira en það sem hefur komið fram í fréttum en við teljum okkur hafa merkt hér frekar vel með gangbrautarskiltum, akreinamerkingum, yfirborðsmerkingum og þett agerist í dagsbirtu. Við erum aðallega bara fegin að það virðist ekki hafa orðið nein slys á fólki,“ segir Katrín. Katrín segir nýja fyrirkomulag gatnamótana bæta öryggi gangandi vegfarenda þannig að þeir þurfi aðeins að hafa áhyggjur af einum bíl í einu þegar gatan er þveruð. „Hér eru tvær akreinar að fara í sömu átt. Til dæmis ef vegfarendi ætlar að þvera hér yfir og ökutækið sem er nær stöðvar og sér hann. Þá hafa orðið slys þegar næsta ökutæki á akreininni sem er fjær veit ekki hvað er að gerast og heldur áfram,“ segir Katrín. „Við erum í rauninni að koma í veg fyrir þannig slys. Hér er hægt að tryggja það að gangandi geti stoppað og séð næsta ökutæki sem er ekið í sömu átt.“
Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira