Írar misspenntir fyrir Heimi Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2024 16:08 Conor McGregor kemur við sögu í gríni sem gert er að ráðningu Heimis. Samsett Margt hefur verið sagt og ritað um Heimi Hallgrímsson eftir að ráðning hans sem nýs þjálfara landsliðs Íra í fótbolta kom sem þruma úr heiðskíru lofti síðdegis. Wikipedia síða Heimis fékk meðal annars að finna fyrir því. 231 dagur er síðan írska knattspyrnusambandið sagði Stephen Kenny, fyrrum landsliðsþjálfara, upp störfum. John O'Shea hefur verið þjálfari liðsins til bráðabirgða við fínan orðstír en margir segja illa að honum vegið. Yfir 300 svör hafa verið hengd við tilkynningu írska knattspyrnusambandsins á ráðningu Heimis á samfélagsmiðlinum X. Þar virðist afar vinsælt að hengja við frægt GIF af bardagamanninum Conor McGregor þar sem hann segir: „Hver í fjáranum er þetta?“ pic.twitter.com/ZkdfO0iNVH— Irlandais 🇮🇪🇳🇱 (@Irlandais_IRA) July 10, 2024 Virðast Írar því þekkja misvel til landsliðsþjálfara okkar Íslendinga, fyrrverandi. How is John O'Shea less qualified than this lad to manage Ireland?— Ray Breen (@RayBreen35237) July 10, 2024 Good thing Heimir Hallgrímsson is a qualified dentist, because managing Ireland will be like pulling teeth pic.twitter.com/Ks16gvkzG4— Paddy Power (@paddypower) July 10, 2024 Tannlæknabrandararnir eru þá nokkrir. Yessshhh 🇮🇪⚽️(Sorry CB 🏴) pic.twitter.com/5Z1FOZYIc9— Pól Faircheallaigh 🇮🇪 (@Farrers2) July 10, 2024 Heimir Hallgrímsson, the Icelandic dentist? pic.twitter.com/bs47HuQ7Kg— Gavan Casey (@GavanCasey) July 10, 2024 Einhverjir muna þó vel eftir sigri Íslands á Englandi undir stjórn Heimis á EM 2016. Sælla minninga. Heimir Hallgrímsson knocked England out of Euro 2016 with IcelandThat’s enough for meWorld Cup 2026, see you soon 🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪 pic.twitter.com/ag7dhI8vUS— IrishPropaganda🇮🇪⚽️ (@IrishPropaganda) July 10, 2024 Everyone tweeting “who?” discovering Heimir Hallgrímsson knocked England out of the Euros pic.twitter.com/HDZSA5oe1g— Dean Van Nguyen (@deanvannguyen) July 10, 2024 Þá fékk Wikipediu-síða Heimis að finna fyrir því. Þar gerði einhver brandarakall grín að því hversu langan tíma hefði tekið að finna arftaka fyrri þjálfara, Stephen Kenny. „231 degi eftir að Stephen Kenny var sagt upp störfum og í kjölfar þess að hafa fengið yfir 400 manns og þrjá ketti í starfsviðtal tilkynnti FAI um ráðningu Heimis Hallgrímssonar sem þjálfara írska karlalandsliðsins. Kettirnir eru sagðir pirraðir yfir ferlinu,“ sagði á Wikipediu-síðu Heimis. Wikipedia síða Heimis var á þennan veg um stutta stund, en hefur síðan verið uppfærð.Skjáskot Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Íslendingar erlendis Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
231 dagur er síðan írska knattspyrnusambandið sagði Stephen Kenny, fyrrum landsliðsþjálfara, upp störfum. John O'Shea hefur verið þjálfari liðsins til bráðabirgða við fínan orðstír en margir segja illa að honum vegið. Yfir 300 svör hafa verið hengd við tilkynningu írska knattspyrnusambandsins á ráðningu Heimis á samfélagsmiðlinum X. Þar virðist afar vinsælt að hengja við frægt GIF af bardagamanninum Conor McGregor þar sem hann segir: „Hver í fjáranum er þetta?“ pic.twitter.com/ZkdfO0iNVH— Irlandais 🇮🇪🇳🇱 (@Irlandais_IRA) July 10, 2024 Virðast Írar því þekkja misvel til landsliðsþjálfara okkar Íslendinga, fyrrverandi. How is John O'Shea less qualified than this lad to manage Ireland?— Ray Breen (@RayBreen35237) July 10, 2024 Good thing Heimir Hallgrímsson is a qualified dentist, because managing Ireland will be like pulling teeth pic.twitter.com/Ks16gvkzG4— Paddy Power (@paddypower) July 10, 2024 Tannlæknabrandararnir eru þá nokkrir. Yessshhh 🇮🇪⚽️(Sorry CB 🏴) pic.twitter.com/5Z1FOZYIc9— Pól Faircheallaigh 🇮🇪 (@Farrers2) July 10, 2024 Heimir Hallgrímsson, the Icelandic dentist? pic.twitter.com/bs47HuQ7Kg— Gavan Casey (@GavanCasey) July 10, 2024 Einhverjir muna þó vel eftir sigri Íslands á Englandi undir stjórn Heimis á EM 2016. Sælla minninga. Heimir Hallgrímsson knocked England out of Euro 2016 with IcelandThat’s enough for meWorld Cup 2026, see you soon 🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪 pic.twitter.com/ag7dhI8vUS— IrishPropaganda🇮🇪⚽️ (@IrishPropaganda) July 10, 2024 Everyone tweeting “who?” discovering Heimir Hallgrímsson knocked England out of the Euros pic.twitter.com/HDZSA5oe1g— Dean Van Nguyen (@deanvannguyen) July 10, 2024 Þá fékk Wikipediu-síða Heimis að finna fyrir því. Þar gerði einhver brandarakall grín að því hversu langan tíma hefði tekið að finna arftaka fyrri þjálfara, Stephen Kenny. „231 degi eftir að Stephen Kenny var sagt upp störfum og í kjölfar þess að hafa fengið yfir 400 manns og þrjá ketti í starfsviðtal tilkynnti FAI um ráðningu Heimis Hallgrímssonar sem þjálfara írska karlalandsliðsins. Kettirnir eru sagðir pirraðir yfir ferlinu,“ sagði á Wikipediu-síðu Heimis. Wikipedia síða Heimis var á þennan veg um stutta stund, en hefur síðan verið uppfærð.Skjáskot
Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Íslendingar erlendis Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira