Klessti bíl og eigandinn kom í jakka einum fata á vettvang Jón Þór Stefánsson skrifar 12. júlí 2024 14:03 Atvikið átti sér stað í Hlíðahverfi í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Maður sem ók bíl undir áhrifum áfengis, klessti honum á kyrrstæðan aftanívagn, og kom sér af vettvangi hlaut dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur á dögunum. Honum er gert að greiða 240 þúsund króna sekt til ríkissjóðs eða sæta átján daga fangelsi. Jafnframt var hann sviptur ökuréttindum. Atvikið sem málið varðar átti sér stað í byrjun janúar á þessu ári við Hlíðaskóla í Hamrahlíð í Reykjavík. Tveir einstaklingar urðu vitni að atvikinu og sögðu manninn hafa klesst bílinn og fest hann, síðan losað hann, en svo gengið af vettvangi. Í kjölfarið kom kona sem sagðist vera eigandi bílsins. Í frumskýrslu lögreglu segir að hún hafi verið skólaus, í jakka einum fata og með blautt hár. Hún hafi verið í miklu uppnámi og bölvað manninum þar sem hún skyldi ekki hvers vegna hann hefði tekið bílinn svona ölvaður. Konan sagði manninn hafa verið að gista heima hjá sér, en þau væru ekki í smabandi. Hann hefði stolist á áfengi hennar og tekið bílinn í leyfisleysi. Hún hafi svo verið í sturtu þegar maðurinn bankaði uppá og spurt hvort bíllinn kostaði mikið vegna þess að hann hafi klesst hann og ætlað að borga fyrir viðgerð. Þá hafi hún hlaupið á vettvang. Lögreglan fór í kjölfarið á heimili konunnar og þar hafi maðurinn setið við tölvu með tónlist í gangi með bjór af gerðinni Bóndi við hönd. Maðurinn var handtekinn þar, en hann vildi sjálfur meina að hann hafi einungis fengið sér áfengi eftir aksturinn. Á lögreglustöð blés hann í áfengismæli og þá voru tekin blóðsýni úr honum. Þau sýndu að hann hafði verið undir áhrifum. Maðurinn neitaði sök fyrir dómi en konan sem gaf einnig skýrslu bar vitni um að hann hefði vissulega verið ölvaður. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að það væri hafið yfir skynsamlegan vafa aðhann hafi verið undir áhrifum áfengis við aksturinn, en vísað var í niðurstöðu rannsóknarstofu í lyfjafræði. Líkt og áður segir er manninum gert að greiða 240 þúsund krónur eða sitja í fangelsi í átján daga. Þá er hann sviptur ökuréttindum í tvö og hálft ár og er gert að greiða tæplega 700 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Umferðaröryggi Samgönguslys Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Atvikið sem málið varðar átti sér stað í byrjun janúar á þessu ári við Hlíðaskóla í Hamrahlíð í Reykjavík. Tveir einstaklingar urðu vitni að atvikinu og sögðu manninn hafa klesst bílinn og fest hann, síðan losað hann, en svo gengið af vettvangi. Í kjölfarið kom kona sem sagðist vera eigandi bílsins. Í frumskýrslu lögreglu segir að hún hafi verið skólaus, í jakka einum fata og með blautt hár. Hún hafi verið í miklu uppnámi og bölvað manninum þar sem hún skyldi ekki hvers vegna hann hefði tekið bílinn svona ölvaður. Konan sagði manninn hafa verið að gista heima hjá sér, en þau væru ekki í smabandi. Hann hefði stolist á áfengi hennar og tekið bílinn í leyfisleysi. Hún hafi svo verið í sturtu þegar maðurinn bankaði uppá og spurt hvort bíllinn kostaði mikið vegna þess að hann hafi klesst hann og ætlað að borga fyrir viðgerð. Þá hafi hún hlaupið á vettvang. Lögreglan fór í kjölfarið á heimili konunnar og þar hafi maðurinn setið við tölvu með tónlist í gangi með bjór af gerðinni Bóndi við hönd. Maðurinn var handtekinn þar, en hann vildi sjálfur meina að hann hafi einungis fengið sér áfengi eftir aksturinn. Á lögreglustöð blés hann í áfengismæli og þá voru tekin blóðsýni úr honum. Þau sýndu að hann hafði verið undir áhrifum. Maðurinn neitaði sök fyrir dómi en konan sem gaf einnig skýrslu bar vitni um að hann hefði vissulega verið ölvaður. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að það væri hafið yfir skynsamlegan vafa aðhann hafi verið undir áhrifum áfengis við aksturinn, en vísað var í niðurstöðu rannsóknarstofu í lyfjafræði. Líkt og áður segir er manninum gert að greiða 240 þúsund krónur eða sitja í fangelsi í átján daga. Þá er hann sviptur ökuréttindum í tvö og hálft ár og er gert að greiða tæplega 700 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Umferðaröryggi Samgönguslys Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira