Russell Westbrook frjáls ferða sinna á ný Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 19:56 Russell Westbrook var 6. maður LA Clippers síðustu tvö tímabil vísir/Getty Russell Westbrook er án félags, aðeins tveimur dögum eftir að LA Clippers skiptu honum til Utah Jazz. Tíðindin ættu þó ekki að koma neinum á óvart en Westbrook er sagður vera á leið til Denver Nuggets um leið og færi gefst. Þann 18. júlí skiptu Clippers og Jazz á þeim Westbrook og Kris Dunn, en Dunn hefur verið í algjöru aukahlutverki hjá Jazz á liðnu tímabili. Í gær tilkynntu Jazz svo að Westbrook væri laus allra mála hjá liðinu en þetta er annað árið í röð sem Westbrook gengur tímabundið til liðs við Utah Jazz. Let’s goooo two years in a row!!! pic.twitter.com/FgUbsCUvkd— Heel Side Sports Podcast (@HeelSideSports) July 20, 2024 Það verður að teljast ólíklegt að Westbrook hafi tekið upp úr töskunum í Mormónaríkinu og mögulega tók hann þær ekki einu sinni með sér þangað. Áfangastaður hans er í Denver miðað við hvað helstu sérfræðingar deildarinnar eru að hvísla. Once Russell Westbrook clears waivers, the expectation is that he’ll join the Denver Nuggets as a free agent and bring them another veteran to bolster the team’s bench and be available as a spot-starter. pic.twitter.com/HOAoYgyn59— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 18, 2024 Westbrook, sem verður 36 ára í haust, hefur komið nokkuð víða við í deildinni eftir að hafa leikið fyrstu ellefu tímabilin sín með Oklahoma City Thunder en Nuggets verður sjötta liðið sem hann leikur fyrir ef af þessu verður. Hjá Denver hittir hann fyrir einn af erkióvinum sínum, lukkudýr liðsins, en þeir tveir hafa eldað saman grátt silfur lengi. When Russell Westbrook was beefing with The Nuggets mascot and blocked his halfcourt shot twice 😭😭 pic.twitter.com/pa9ikNgBEv— Beastbrook (@Beastbr00k0) July 19, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Þann 18. júlí skiptu Clippers og Jazz á þeim Westbrook og Kris Dunn, en Dunn hefur verið í algjöru aukahlutverki hjá Jazz á liðnu tímabili. Í gær tilkynntu Jazz svo að Westbrook væri laus allra mála hjá liðinu en þetta er annað árið í röð sem Westbrook gengur tímabundið til liðs við Utah Jazz. Let’s goooo two years in a row!!! pic.twitter.com/FgUbsCUvkd— Heel Side Sports Podcast (@HeelSideSports) July 20, 2024 Það verður að teljast ólíklegt að Westbrook hafi tekið upp úr töskunum í Mormónaríkinu og mögulega tók hann þær ekki einu sinni með sér þangað. Áfangastaður hans er í Denver miðað við hvað helstu sérfræðingar deildarinnar eru að hvísla. Once Russell Westbrook clears waivers, the expectation is that he’ll join the Denver Nuggets as a free agent and bring them another veteran to bolster the team’s bench and be available as a spot-starter. pic.twitter.com/HOAoYgyn59— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 18, 2024 Westbrook, sem verður 36 ára í haust, hefur komið nokkuð víða við í deildinni eftir að hafa leikið fyrstu ellefu tímabilin sín með Oklahoma City Thunder en Nuggets verður sjötta liðið sem hann leikur fyrir ef af þessu verður. Hjá Denver hittir hann fyrir einn af erkióvinum sínum, lukkudýr liðsins, en þeir tveir hafa eldað saman grátt silfur lengi. When Russell Westbrook was beefing with The Nuggets mascot and blocked his halfcourt shot twice 😭😭 pic.twitter.com/pa9ikNgBEv— Beastbrook (@Beastbr00k0) July 19, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira