Snoop Dogg mun hlaupa með Ólympíueldinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 10:30 Snoop Dogg er mættur til Parísar og búinn að klæða sig upp í Ólympíufötin. Getty/Joe Scarnici Bandaríski rapparinn Snoop Dogg verður einn af þeim sem munu hlaupa með Ólympíueldinn í tenglsum við setningarhátíð Ólympíuleikanna. Ólympíuleikarnir í París verða settir á föstudaginn en Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni síðan hann var kveiktur í Ólympíu í Grikklandi fyrr í sumar. Snoop Dogg er mættur til Parísar þar sem hann munu lýsa keppni á leikunum fyrir bandarísku sjónvarpstöðiuna NBC en Ólympíuleikarnir eru gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni í Bandaríkjunnum. 🇫🇷 Insolite : le rappeur Snoop Dogg va porter la flamme olympique dans les rues de Saint-Denis ce samedi. (Le Parisien) pic.twitter.com/sde3HLGzm6— Mediavenir (@Mediavenir) July 22, 2024 Snoop Dogg mun hlaupa með eldinn um götur Saint-Denis hverfis en það hýsir meðal annars sjálfan Ólympíuleikvanginn og sundhöllina. Meðal annarra sem munu bera eldinn með Snoop Dogg eru franska leikkonan Laetitia Casta, franski rapparinn MC Solaar og úkraínska stangarstökksgoðsögnin Sergej Bubka. Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni um Frakkland í tvo mánuði. Á föstudaginn mun hann fara um Ólympíuþorp keppenda sem er á hverfismörkum Saint-Denis og Saint-Ouen en þaðan fer hann á Ólympíuleikvanginn sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð. Sjálf setningarhátíðin fer síðan fram á ánni Signu þar sem keppendur á leikunum sigla um á bátum. Snoop Dogg fæddist í Los Angeles en sú borg heldur einmitt næstu leika árið 2028. Snoop Dogg is set to carry the Olympic Flame this Saturday in Saint-Denis 🇫🇷🤩 pic.twitter.com/L1nn8BDL7k— The Beat Boulevard (@thebeatblvd) July 22, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Ólympíuleikarnir í París verða settir á föstudaginn en Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni síðan hann var kveiktur í Ólympíu í Grikklandi fyrr í sumar. Snoop Dogg er mættur til Parísar þar sem hann munu lýsa keppni á leikunum fyrir bandarísku sjónvarpstöðiuna NBC en Ólympíuleikarnir eru gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni í Bandaríkjunnum. 🇫🇷 Insolite : le rappeur Snoop Dogg va porter la flamme olympique dans les rues de Saint-Denis ce samedi. (Le Parisien) pic.twitter.com/sde3HLGzm6— Mediavenir (@Mediavenir) July 22, 2024 Snoop Dogg mun hlaupa með eldinn um götur Saint-Denis hverfis en það hýsir meðal annars sjálfan Ólympíuleikvanginn og sundhöllina. Meðal annarra sem munu bera eldinn með Snoop Dogg eru franska leikkonan Laetitia Casta, franski rapparinn MC Solaar og úkraínska stangarstökksgoðsögnin Sergej Bubka. Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni um Frakkland í tvo mánuði. Á föstudaginn mun hann fara um Ólympíuþorp keppenda sem er á hverfismörkum Saint-Denis og Saint-Ouen en þaðan fer hann á Ólympíuleikvanginn sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð. Sjálf setningarhátíðin fer síðan fram á ánni Signu þar sem keppendur á leikunum sigla um á bátum. Snoop Dogg fæddist í Los Angeles en sú borg heldur einmitt næstu leika árið 2028. Snoop Dogg is set to carry the Olympic Flame this Saturday in Saint-Denis 🇫🇷🤩 pic.twitter.com/L1nn8BDL7k— The Beat Boulevard (@thebeatblvd) July 22, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira