Keppnislaugin hýsti Taylor Swift tónleika í maí Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 23:31 Svona var umhorfs á Paris La Défense Arena þann 12. júní vísir/Getty Þegar Ólympíuleikar eru haldnir þarf oft að byggja keppnisvelli sem eru aðeins notaðir meðan á leikunum stendur og eru svo annað hvort rifnir eða grotna niður. Keppnislaugin í París í ár verður vissulega rifin að leikunum loknum en byggingin sem hýsir hana er ekki að fara neitt. Laugin, eða laugarnar en þær eru tvær, er byggð inni í Paris La Défense Arena, sem er fjölnota hús, notað bæði fyrir tónleika og ruðning en Racing 92 leikur sína heimaleiki þar. Höllin tekur 30.680 í sæti á ruðningsleikjum en 40.000 manns þegar tónleikar eru á dagskrá. Taylor Swift hélt ferna tónleika þar í maí og alls mættu 180.000 manns á tónleikana, svo að það hefur eflaust verið þröngt á þingi. Í nóvember mæta svo kanadísku pönkararnir í Sum 41 og sjálfur Paul McCartney ætlar að halda tvenna tónleika þar í desember. Þess má til gamans geta fyrir áhugasama að það eru enn til miðar á tónleikana hjá McCartney. En höllinni hefur sem sagt tímabundið verið breytt í innanhússundlaug. Eftir tónleika Taylor Swift tók Myrtha Pools við lyklunum þann 20. maí og hafði fyrirtækið 60 daga til að byggja tvær 50 metra laugar og dæla í þær fimm milljónum lítrum af vatni. Tímalínan hélt og nú geta 15.000 manns fylgst með keppni í sundi á Ólympíuleikunum úr sætunum í Paris La Défense Arena. Þetta eru sjöttu Ólympíuleikarnir þar sem Myrtha Pools hefur yfirumsjón með uppsetningu keppnislauganna. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira
Laugin, eða laugarnar en þær eru tvær, er byggð inni í Paris La Défense Arena, sem er fjölnota hús, notað bæði fyrir tónleika og ruðning en Racing 92 leikur sína heimaleiki þar. Höllin tekur 30.680 í sæti á ruðningsleikjum en 40.000 manns þegar tónleikar eru á dagskrá. Taylor Swift hélt ferna tónleika þar í maí og alls mættu 180.000 manns á tónleikana, svo að það hefur eflaust verið þröngt á þingi. Í nóvember mæta svo kanadísku pönkararnir í Sum 41 og sjálfur Paul McCartney ætlar að halda tvenna tónleika þar í desember. Þess má til gamans geta fyrir áhugasama að það eru enn til miðar á tónleikana hjá McCartney. En höllinni hefur sem sagt tímabundið verið breytt í innanhússundlaug. Eftir tónleika Taylor Swift tók Myrtha Pools við lyklunum þann 20. maí og hafði fyrirtækið 60 daga til að byggja tvær 50 metra laugar og dæla í þær fimm milljónum lítrum af vatni. Tímalínan hélt og nú geta 15.000 manns fylgst með keppni í sundi á Ólympíuleikunum úr sætunum í Paris La Défense Arena. Þetta eru sjöttu Ólympíuleikarnir þar sem Myrtha Pools hefur yfirumsjón með uppsetningu keppnislauganna.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira