Guðni hljóp í Kerlingarfjöllum og flutti sitt síðasta ávarp Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. júlí 2024 12:50 Meðal þátttakenda var Guðni Th. Jóhannesson, fráfarandi forseti Íslands, en hann ræsti út flokkinn í 22 kílómetra hlaupinu, og flutti í leiðinni sitt síðasta formlega ávarp í embætti. Bláa lónið Fjallahlaupið Kerlingarfjöll ULTRA var haldið í fyrsta skiptið í blíðskaparveðri í gær. Keppendur spreyttu sig á þremur vegalengdum á miðhálendinu og tókust á við krefjandi aðstæður með bros á vör. Guðni fráfarandi forseti var meðal þátttakenda og flutti þar sitt síðasta formlega ávarp. „Þetta er fyrsta Kerlingarfjöll ULTRA hlaupið og því sérstaklega ánægjulegt að það hafi verið uppselt nánast um leið og við buðum fólki að skrá sig. Viðburður af þessu tagi hefur alla burði til þess að vera lyftistöng fyrir svæðið allt og hvetur okkur jafnframt til að hlúa að náttúrunni, aðstöðunni, og svæðinu í heild sinni,“ segir Magnús Orri Marínarson Schram, starfandi framkvæmdastjóri Kerlingarfjalla-Highland Base. Landslagið er engu líktBláa lónið Leiðirnar lágu um líparíteldstöð Hlaupaleiðirnar í ár voru þrjár: 12 kílómetrar, 22 kílómetrar og 63 kílómetrar. Leiðirnar lágu um 320 þúsund ára gamla líparíteldstöð. Hlauparar spreyta sig í stórfenglegri náttúru Kerlingarfjalla.Bláa lónið „Ógnaröfl náttúrunnar hafa mótað Kerlingarfjöll í aldanna rás, þannig að eftir standa sundurskorin háhitasvæði, hyldjúp gljúfur, jökulflákar og stórbrotnir fjallstindar, að ógleymdri sjálfri Kerlingunni - dranganum sem fjöllin draga nafn sitt af,“ segir í tilkynningu. Íslensk fjallahlaup að sækja í sig veðrið Í tilkynningu segir að fjallahlaup sem reyni á úthald, aðlögunarhæfni og getu hafi verið að sækja í sig veðrið hérlendis og að umhverfi hálendisins sé kjörið fyrir hlaupara sem sækjast eftir fjölbreyttum áskorunum. „Hálendi Íslands er einstakt og hlauparar og aðrir sem vilja njóta útivistar í ævintýralegu umhverfi lögðu leið sína í Kerlingarfjöll til þess að taka þátt eða hvetja aðra,“ segir Helga María Heiðarsdóttir, framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar og hlaupsins. Hún kveðst hæstánægð með helgina og áhugann á hlaupinu. Hlauparar koma í markBláa lónið HlaupariBláa lónið Hrunamannahreppur Hlaup Tengdar fréttir Opna baðstað í Kerlingarfjöllum um helgina Um helgina verður fyrstu gestunum hleypt ofan í nýjan baðstað í Kerlingarfjöllum. Í böðunum eru meðal annars heitar setlaugar, kaldur pottur og glæsileg sauna með útsýni yfir fjallgarðinn. 29. júní 2024 10:38 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
„Þetta er fyrsta Kerlingarfjöll ULTRA hlaupið og því sérstaklega ánægjulegt að það hafi verið uppselt nánast um leið og við buðum fólki að skrá sig. Viðburður af þessu tagi hefur alla burði til þess að vera lyftistöng fyrir svæðið allt og hvetur okkur jafnframt til að hlúa að náttúrunni, aðstöðunni, og svæðinu í heild sinni,“ segir Magnús Orri Marínarson Schram, starfandi framkvæmdastjóri Kerlingarfjalla-Highland Base. Landslagið er engu líktBláa lónið Leiðirnar lágu um líparíteldstöð Hlaupaleiðirnar í ár voru þrjár: 12 kílómetrar, 22 kílómetrar og 63 kílómetrar. Leiðirnar lágu um 320 þúsund ára gamla líparíteldstöð. Hlauparar spreyta sig í stórfenglegri náttúru Kerlingarfjalla.Bláa lónið „Ógnaröfl náttúrunnar hafa mótað Kerlingarfjöll í aldanna rás, þannig að eftir standa sundurskorin háhitasvæði, hyldjúp gljúfur, jökulflákar og stórbrotnir fjallstindar, að ógleymdri sjálfri Kerlingunni - dranganum sem fjöllin draga nafn sitt af,“ segir í tilkynningu. Íslensk fjallahlaup að sækja í sig veðrið Í tilkynningu segir að fjallahlaup sem reyni á úthald, aðlögunarhæfni og getu hafi verið að sækja í sig veðrið hérlendis og að umhverfi hálendisins sé kjörið fyrir hlaupara sem sækjast eftir fjölbreyttum áskorunum. „Hálendi Íslands er einstakt og hlauparar og aðrir sem vilja njóta útivistar í ævintýralegu umhverfi lögðu leið sína í Kerlingarfjöll til þess að taka þátt eða hvetja aðra,“ segir Helga María Heiðarsdóttir, framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar og hlaupsins. Hún kveðst hæstánægð með helgina og áhugann á hlaupinu. Hlauparar koma í markBláa lónið HlaupariBláa lónið
Hrunamannahreppur Hlaup Tengdar fréttir Opna baðstað í Kerlingarfjöllum um helgina Um helgina verður fyrstu gestunum hleypt ofan í nýjan baðstað í Kerlingarfjöllum. Í böðunum eru meðal annars heitar setlaugar, kaldur pottur og glæsileg sauna með útsýni yfir fjallgarðinn. 29. júní 2024 10:38 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Opna baðstað í Kerlingarfjöllum um helgina Um helgina verður fyrstu gestunum hleypt ofan í nýjan baðstað í Kerlingarfjöllum. Í böðunum eru meðal annars heitar setlaugar, kaldur pottur og glæsileg sauna með útsýni yfir fjallgarðinn. 29. júní 2024 10:38