Þór kaupir Aron frá KR Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júlí 2024 13:11 Aron Kristófer er snúinn heim í Þorpið. Mynd/Þór Ak. Aron Kristófer Lárusson er genginn í raðir uppeldisfélags síns Þórs. Akureyrarliðið kaupir hann frá KR. Þór tilkynnti um komu Arons á samfélagsmiðlum í dag. Aron er uppalinn hjá Þórsurum og er því snúinn heim í Þorpið. Aron Kristófer er 26 ára gamall vinstri bakvörður sem hefur verið á mála hjá KR frá árinu 2022. Hann spilaði níu leiki fyrir félagið í Bestu deildinni í sumar. Aron var ekki í leikmannahópi KR gegn KA í gær en hann hefur glímt við smávægileg meiðsli vegna höggs. Hann gengur nú í raðir Þórs sem er í sjöunda sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig. Heima er best 🤍❤️ pic.twitter.com/xWhOyf4RBj— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) July 30, 2024 Tíðindin koma heldur á óvart enda KR-ingar í mikilli fallbaráttu, meiðslavandræðum og eru þunnskipaðir. Aron Kristófer var eini hreinræktaði vinstri bakvörðurinn í liði KR en Atli Sigurjónsson hefur leyst stöðu bakvarðar að undanförnu. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, hefur verið opinn með það að liðið þurfi á liðsstyrk að halda og nefndi það síðast í viðtali eftir 2-2 jafntefli KR við KA í gærkvöld. Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Alexander Helgi Sigurðarson hafa samið við KR um að ganga í raðir félagsins eftir leiktíðina en ekkert hefur bólað á liðsstyrk í sumarglugganum sem er opinn til 17. ágúst næst komandi. Lengjudeild karla Þór Akureyri KR Tengdar fréttir Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 29. júlí 2024 21:15 KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. 30. júlí 2024 13:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Þór tilkynnti um komu Arons á samfélagsmiðlum í dag. Aron er uppalinn hjá Þórsurum og er því snúinn heim í Þorpið. Aron Kristófer er 26 ára gamall vinstri bakvörður sem hefur verið á mála hjá KR frá árinu 2022. Hann spilaði níu leiki fyrir félagið í Bestu deildinni í sumar. Aron var ekki í leikmannahópi KR gegn KA í gær en hann hefur glímt við smávægileg meiðsli vegna höggs. Hann gengur nú í raðir Þórs sem er í sjöunda sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig. Heima er best 🤍❤️ pic.twitter.com/xWhOyf4RBj— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) July 30, 2024 Tíðindin koma heldur á óvart enda KR-ingar í mikilli fallbaráttu, meiðslavandræðum og eru þunnskipaðir. Aron Kristófer var eini hreinræktaði vinstri bakvörðurinn í liði KR en Atli Sigurjónsson hefur leyst stöðu bakvarðar að undanförnu. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, hefur verið opinn með það að liðið þurfi á liðsstyrk að halda og nefndi það síðast í viðtali eftir 2-2 jafntefli KR við KA í gærkvöld. Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Alexander Helgi Sigurðarson hafa samið við KR um að ganga í raðir félagsins eftir leiktíðina en ekkert hefur bólað á liðsstyrk í sumarglugganum sem er opinn til 17. ágúst næst komandi.
Lengjudeild karla Þór Akureyri KR Tengdar fréttir Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 29. júlí 2024 21:15 KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. 30. júlí 2024 13:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 29. júlí 2024 21:15
KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. 30. júlí 2024 13:00