Flottasta mynd Ólympíuleikanna var alls ekki fölsuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 12:00 Það voru margar flottar myndir teknar af Gabriel Medina í brimbrettakeppninni. Getty/Sean M. Haffey Franski ljósmyndarinn Jerome Brouillet náði mögulega flottustu mynd Ólympíuleikanna til þessa þegar hann myndaði brimbrettakappa keppa á Tahíti. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Brimbrettakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Tahíti í Kyrrahafinu sem er í sextán þúsund kílómetra fjarlægð frá París. Ástæðan er aðallega til að brimbrettakapparnir fái að keppa í hinum frábæru öldum sem eru við Teahupo’o á Tahíti. Það var líka mögnuð alda sem hjálpaði til við að ná þessu einstaka augnabliki sem kom bæði ljósmyndaranum og brimbrettakappanum í heimsfréttirnar. Brasilíski brimbrettakappinn Gabriel Medina náði þá frábærri ferð og fagnaði með því að hoppa upp af brettinu og gefa merki með einum putta. Á sama tíma smellti umræddur Brouillet af. Allt passaði fullkomlega og það var eins og hann og brettið væru fljúgandi yfir öldunum. Myndin er svo rosalega flott að það héldu örugglega margir að ljósmyndarinn hafi hreinlega verið að leika sér í Photoshop. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá sönnun fyrir þess að flottasta mynd Ólympíuleikanna til þessa var ekki fölsuð. Ljósmyndarinn segir þá frá því hvernig hann náði þessari mögnuðu mynd. Medina var raðaður númer eitt fyrir keppnina og er því líklegur til að vinna gullið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=JdNDuAy-Bfo">watch on YouTube</a> Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Brimbrettakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Tahíti í Kyrrahafinu sem er í sextán þúsund kílómetra fjarlægð frá París. Ástæðan er aðallega til að brimbrettakapparnir fái að keppa í hinum frábæru öldum sem eru við Teahupo’o á Tahíti. Það var líka mögnuð alda sem hjálpaði til við að ná þessu einstaka augnabliki sem kom bæði ljósmyndaranum og brimbrettakappanum í heimsfréttirnar. Brasilíski brimbrettakappinn Gabriel Medina náði þá frábærri ferð og fagnaði með því að hoppa upp af brettinu og gefa merki með einum putta. Á sama tíma smellti umræddur Brouillet af. Allt passaði fullkomlega og það var eins og hann og brettið væru fljúgandi yfir öldunum. Myndin er svo rosalega flott að það héldu örugglega margir að ljósmyndarinn hafi hreinlega verið að leika sér í Photoshop. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá sönnun fyrir þess að flottasta mynd Ólympíuleikanna til þessa var ekki fölsuð. Ljósmyndarinn segir þá frá því hvernig hann náði þessari mögnuðu mynd. Medina var raðaður númer eitt fyrir keppnina og er því líklegur til að vinna gullið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=JdNDuAy-Bfo">watch on YouTube</a>
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn