Gleymdu að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 09:02 Spretthlauparinn Favour Ofili frá Nígeríu missir af einni sinni grein á Ólympíuleikunum vegna klaufaskaps. Getty/Dustin Satloff Favour Ofili er ein stærsta stjarna Nígeríumanna í frjálsum íþróttum en ekkert verður af því að hún taki þátt í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Ástæðan er þó ekki henni sjálfri að kenna heldur algjörum klaufaskap hjá starfsmönnum nígeríska sambandsins. Þeir sem átti að tilkynna Ofili inn hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna gleymdu hreinlega að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni. Ofili hefur hlaupið hundrað metranna undir ellefu sekúndum en hennar sterkasta grein er þú 200 metra hlaupið þar sem hún hefur hlaupið undir 22 sekúndurnar. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Það er ekki hægt að breyta neinu úr þessu og því þarf hún að sætta sig við það að missa af grein sem hún var búin að vinna sér þátttökurétt í. „Ég hef unnið í fjögur ár til að fá þetta tækifæri en fyrir hvað? Að vera ekki skráð til leiks. Að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum af því að einhver sem átti að skrá mig til leiks klikkaði á því ábyrgðarhlutverki,“ skrifaði Favour Ofili á samfélagsmiðla sína. Það sem gerir þetta enn verra er að Favour Ofili mátti heldur ekki keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég mátti ekki keppa þá af því að AFN, NADC og NOC áttu ekki pening svo hægt væri að lyfjaprófa þá fjórtán íþróttamenn sem voru að æfa í Bandaríkjunum. Ekkert okkar fékk því að keppa,“ skrifaði Ofili og kallar af þvi að einhver þurfi að sæta ábyrgð. „Næst á dagskrá eru 200 metrarnir. Vona að ég skráð til leiks,“ endaði Ofili færslu sína. Hún er skráð til leiks og fær því að keppa í þeirri grein í París. View this post on Instagram A post shared by ofili favour (@ofili.fa) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Sjá meira
Ástæðan er þó ekki henni sjálfri að kenna heldur algjörum klaufaskap hjá starfsmönnum nígeríska sambandsins. Þeir sem átti að tilkynna Ofili inn hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna gleymdu hreinlega að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni. Ofili hefur hlaupið hundrað metranna undir ellefu sekúndum en hennar sterkasta grein er þú 200 metra hlaupið þar sem hún hefur hlaupið undir 22 sekúndurnar. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Það er ekki hægt að breyta neinu úr þessu og því þarf hún að sætta sig við það að missa af grein sem hún var búin að vinna sér þátttökurétt í. „Ég hef unnið í fjögur ár til að fá þetta tækifæri en fyrir hvað? Að vera ekki skráð til leiks. Að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum af því að einhver sem átti að skrá mig til leiks klikkaði á því ábyrgðarhlutverki,“ skrifaði Favour Ofili á samfélagsmiðla sína. Það sem gerir þetta enn verra er að Favour Ofili mátti heldur ekki keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég mátti ekki keppa þá af því að AFN, NADC og NOC áttu ekki pening svo hægt væri að lyfjaprófa þá fjórtán íþróttamenn sem voru að æfa í Bandaríkjunum. Ekkert okkar fékk því að keppa,“ skrifaði Ofili og kallar af þvi að einhver þurfi að sæta ábyrgð. „Næst á dagskrá eru 200 metrarnir. Vona að ég skráð til leiks,“ endaði Ofili færslu sína. Hún er skráð til leiks og fær því að keppa í þeirri grein í París. View this post on Instagram A post shared by ofili favour (@ofili.fa)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Sjá meira