Reynir við 72 ára gamalt afrek Emils Zátopek Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2024 11:00 Augun verða á Sifan Hassan í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í París. Getty/Rene Nijhuis Stórstjarna langhlaupanna ætlar að reyna við sögulega þrennu á Ólympíuleikunum í París. Hér á ferðinni hollenska hlaupakonan Sifan Hassan sem er sigurstrangleg í öllum greinunum þremur. Margir hafa velt því fyrir sér í hversu mörgum greinum Hassan ætlar að keppa á Ólympíuleikunum. Það kom til greina hjá henni að keppa í fjórum greinum en Hassan ákvað að sleppa 1500 metra hlaupinu. Hún mun hins vegar keppa í 5000 metra hlaupi, 10.000 metra hlaupi og maraþonhlaupi á leikunum. Hassan er tvöfaldur Ólympíumeistari síðan í Tókýó þegar hún vann bæði 5000 metra og 10.000 metra hlaupið. Hefði hún keppt í 1500 metra hlaupinu þá hefði hún keppt á fjórum dögum í röð og sá síðasti af þeim hefði innihaldið maraþonhlaupið. Samtals mun Hassan nú hlaupa 62 kílómetra á leikunum á níu dögum. Það eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu og það hefðu einnig verið undanrásir í 1500 metra hlaupinu. Fyrst á dagskrá eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu í dag en úrslitin eru síðan 5. ágúst. 10.000 þúsund metra hlaupið er 9. ágúst og maraþonhlaupið síðan 11. ágúst. Aðeins einn íþróttamaður í sögunni hefur náð að vinna gull í 5000 metra, 10.000 metra og maraþonhlaupi á sömu Ólympíuleikum. Tékkinn Emil Zátopek náði þessu á Ólympíuleikunum í Helsinki árið 1952 en síðan eru liðin 72 ár. Hassan talar um það að hafa fengið innblástur af afreki Zátopek þegar hún tók ákvörðun um að keppa í þessum þremur greinum. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Margir hafa velt því fyrir sér í hversu mörgum greinum Hassan ætlar að keppa á Ólympíuleikunum. Það kom til greina hjá henni að keppa í fjórum greinum en Hassan ákvað að sleppa 1500 metra hlaupinu. Hún mun hins vegar keppa í 5000 metra hlaupi, 10.000 metra hlaupi og maraþonhlaupi á leikunum. Hassan er tvöfaldur Ólympíumeistari síðan í Tókýó þegar hún vann bæði 5000 metra og 10.000 metra hlaupið. Hefði hún keppt í 1500 metra hlaupinu þá hefði hún keppt á fjórum dögum í röð og sá síðasti af þeim hefði innihaldið maraþonhlaupið. Samtals mun Hassan nú hlaupa 62 kílómetra á leikunum á níu dögum. Það eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu og það hefðu einnig verið undanrásir í 1500 metra hlaupinu. Fyrst á dagskrá eru undanrásir í 5000 metra hlaupinu í dag en úrslitin eru síðan 5. ágúst. 10.000 þúsund metra hlaupið er 9. ágúst og maraþonhlaupið síðan 11. ágúst. Aðeins einn íþróttamaður í sögunni hefur náð að vinna gull í 5000 metra, 10.000 metra og maraþonhlaupi á sömu Ólympíuleikum. Tékkinn Emil Zátopek náði þessu á Ólympíuleikunum í Helsinki árið 1952 en síðan eru liðin 72 ár. Hassan talar um það að hafa fengið innblástur af afreki Zátopek þegar hún tók ákvörðun um að keppa í þessum þremur greinum. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira