Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2024 08:01 Zhuri James vildi eflaust að jörðin myndi gleypa sig, eða pabba sinn, á þessu augnabliki. LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans. LeBron og félagar hans í bandaríska körfuboltalandsliðinu eru á fullu á Ólympíuleikunum. Þegar þeir eru ekki að keppa hafa þeir nýtt tímann til að fylgjast með öðrum íþróttum í París. Í fyrradag skellti LeBron sér ásamt fjölskyldu sinni á leik í strandblaki. Hann skemmti sér vel á leiknum, fékk sér smá rauðvín og dansaði aðeins. Það fannst dóttur hans, Zhuri, alveg síðasta sort. Hún greip um andlit sitt og skammaðist sín greinilega niður í tær fyrir pabba gamla. LeBron James chaque fois qu'il boit du vin de France 😭😭Savannah et Zhuri qui font genre de pas le connaître 😂😂👑🐐🍷 #Paris2024 pic.twitter.com/lMydat7XMw— LeBron James Fan 🇨🇵 (@LBJxGoat) August 2, 2024 Zhuri hefur þó ekki þurft að skammast sín mikið fyrir pabba sinn inni á körfuboltavellinum í París. LeBron skoraði 21 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar í sigrinum á Serbíu og var með tólf stig, sjö fráköst og fimm stoðsendingar þegar Bandaríkin unnu Suður-Súdan. Næsti leikur bandaríska liðsins gegn Púertó Ríkó í dag. LeBron, sem er 39 ára, er á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hann vann gull í Peking 2008 og London 2012 og brons í Aþenu 2004. NBA Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
LeBron og félagar hans í bandaríska körfuboltalandsliðinu eru á fullu á Ólympíuleikunum. Þegar þeir eru ekki að keppa hafa þeir nýtt tímann til að fylgjast með öðrum íþróttum í París. Í fyrradag skellti LeBron sér ásamt fjölskyldu sinni á leik í strandblaki. Hann skemmti sér vel á leiknum, fékk sér smá rauðvín og dansaði aðeins. Það fannst dóttur hans, Zhuri, alveg síðasta sort. Hún greip um andlit sitt og skammaðist sín greinilega niður í tær fyrir pabba gamla. LeBron James chaque fois qu'il boit du vin de France 😭😭Savannah et Zhuri qui font genre de pas le connaître 😂😂👑🐐🍷 #Paris2024 pic.twitter.com/lMydat7XMw— LeBron James Fan 🇨🇵 (@LBJxGoat) August 2, 2024 Zhuri hefur þó ekki þurft að skammast sín mikið fyrir pabba sinn inni á körfuboltavellinum í París. LeBron skoraði 21 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar í sigrinum á Serbíu og var með tólf stig, sjö fráköst og fimm stoðsendingar þegar Bandaríkin unnu Suður-Súdan. Næsti leikur bandaríska liðsins gegn Púertó Ríkó í dag. LeBron, sem er 39 ára, er á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hann vann gull í Peking 2008 og London 2012 og brons í Aþenu 2004.
NBA Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn