Stóð ekki við loforðið um að hætta að hlaupa og vann gullverðlaun á ÓL Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 08:50 Keely Hogdkinson varð fyrst í mark í 800 metra hlaupinu í gær. Adam Pretty/Getty Images Keely Hogkinson lofaði sjálfri sér að hún væri hætt í hlaupum þegar hún gekk af brautinni á HM í Búdapest í fyrra. Hún stóð ekki við það og vann gullverðlaun í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í gær. Keely er aðeins 22 ára gömul og vann til silfurverðlauna þrjú ár í röð, á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021, EM 2022 og HM 2023. Vonbrigðin voru það mikil að ná aldrei fyrsta sæti að hún lofaði sér eftir HM í fyrra að hætta hlaupum. „Silfurdrottningin hefur stigið upp og unnið gull, hún á það svo mikið skilið. Það voru miklar væntingar gerðar til hennar, allir bjuggust við að hún myndi vinna og hún var meðvituð um það. Ég held að nú opnist flóðgáttir og gullin streymi inn,“ sagði Paula Radcliffe, hlaupasérfræðingur BBC. Hún fagnaði af mikilli innlifun þegar hún komst yfir línuna.Christian Petersen/Getty Images Keely er enn afar ung og hefur náð frábærum árangri síðan hún færði sig úr sundlauginni yfir á hlaupabrautina sem unglingur. Hún hefur slegið hvert ungmennametið af öðru í heimalandinu og hefur nú sannað sig sem hlaupakona í allra fremstu röð. „Ég hef þroskast mikið undanfarin ár og þetta var árið sem ég virkilega tók næsta skref. Framtíðin er björt, ég er svo ánægð með gullið. Ekki bara fyrir mig, allt teymið í kringum mig á hlut í þessu og þau vita hver þau eru, þetta er okkar gullmedalía,“ sagði Keely. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Sjá meira
Keely er aðeins 22 ára gömul og vann til silfurverðlauna þrjú ár í röð, á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021, EM 2022 og HM 2023. Vonbrigðin voru það mikil að ná aldrei fyrsta sæti að hún lofaði sér eftir HM í fyrra að hætta hlaupum. „Silfurdrottningin hefur stigið upp og unnið gull, hún á það svo mikið skilið. Það voru miklar væntingar gerðar til hennar, allir bjuggust við að hún myndi vinna og hún var meðvituð um það. Ég held að nú opnist flóðgáttir og gullin streymi inn,“ sagði Paula Radcliffe, hlaupasérfræðingur BBC. Hún fagnaði af mikilli innlifun þegar hún komst yfir línuna.Christian Petersen/Getty Images Keely er enn afar ung og hefur náð frábærum árangri síðan hún færði sig úr sundlauginni yfir á hlaupabrautina sem unglingur. Hún hefur slegið hvert ungmennametið af öðru í heimalandinu og hefur nú sannað sig sem hlaupakona í allra fremstu röð. „Ég hef þroskast mikið undanfarin ár og þetta var árið sem ég virkilega tók næsta skref. Framtíðin er björt, ég er svo ánægð með gullið. Ekki bara fyrir mig, allt teymið í kringum mig á hlut í þessu og þau vita hver þau eru, þetta er okkar gullmedalía,“ sagði Keely.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Sjá meira