Sló Ólympíumet föður síns en horfði mjög óvænt á eftir gullinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 20:34 Mykolas Alekna frá Litháen var súr á svip þegar hann tók við silfrinu. Christian Petersen/Getty Images Heimsmethafinn í kringlukasti, Mykolas Alekna, sló Ólympíumet sem faðir hans setti fyrir tuttugu árum. Hann horfði svo á metið falla skömmu síðar og endaði mjög óvænt í öðru sæti á eftir Jamaíkumanninum Roje Stona. Mykolas er frá Litháen og þótti lang sigurstranglegastur í greininni enda nýbúinn að setja heimsmet þegar hann kastaði kringlunni 74,35 metra. Í kvöld kastaði hann svo 69,97 metra og sló Ólympíumetið sem faðir hans, Virgilijus Alekna, setti í Aþenu 2004. Metið stóð ekki lengi því Roje Stone steig á stokk skömmu síðar, kastaði kringlunni 70 metra og vann keppnina. Þetta voru fyrstu verðlaun sem Jamaíkumaður hefur unnið í kringlukasti en þeir hafa hingað til verið sigursælli í öðrum frjálsíþróttagreinum, þá aðallega hlaupi. Roje hefur tekið gríðarlegum framförum á skömmum tíma, enda þjálfaður af goðsögninni Ryan Crouser, og bætti árangurinn frá síðasta móti sem hann keppti á um átta metra. HISTORY for 🇯🇲 Roje Stona!!He has become the first man from Jamaica to win an Olympic title in the throws, breaking the Olympic Record in the men's Discus with 70.00m!• First man from outside Europe to win GOLD• A new Olympic Record🔥🔥 pic.twitter.com/2hl3q8hvp7— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 7, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Sjá meira
Mykolas er frá Litháen og þótti lang sigurstranglegastur í greininni enda nýbúinn að setja heimsmet þegar hann kastaði kringlunni 74,35 metra. Í kvöld kastaði hann svo 69,97 metra og sló Ólympíumetið sem faðir hans, Virgilijus Alekna, setti í Aþenu 2004. Metið stóð ekki lengi því Roje Stone steig á stokk skömmu síðar, kastaði kringlunni 70 metra og vann keppnina. Þetta voru fyrstu verðlaun sem Jamaíkumaður hefur unnið í kringlukasti en þeir hafa hingað til verið sigursælli í öðrum frjálsíþróttagreinum, þá aðallega hlaupi. Roje hefur tekið gríðarlegum framförum á skömmum tíma, enda þjálfaður af goðsögninni Ryan Crouser, og bætti árangurinn frá síðasta móti sem hann keppti á um átta metra. HISTORY for 🇯🇲 Roje Stona!!He has become the first man from Jamaica to win an Olympic title in the throws, breaking the Olympic Record in the men's Discus with 70.00m!• First man from outside Europe to win GOLD• A new Olympic Record🔥🔥 pic.twitter.com/2hl3q8hvp7— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 7, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Sjá meira