Sló Ólympíumet föður síns en horfði mjög óvænt á eftir gullinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 20:34 Mykolas Alekna frá Litháen var súr á svip þegar hann tók við silfrinu. Christian Petersen/Getty Images Heimsmethafinn í kringlukasti, Mykolas Alekna, sló Ólympíumet sem faðir hans setti fyrir tuttugu árum. Hann horfði svo á metið falla skömmu síðar og endaði mjög óvænt í öðru sæti á eftir Jamaíkumanninum Roje Stona. Mykolas er frá Litháen og þótti lang sigurstranglegastur í greininni enda nýbúinn að setja heimsmet þegar hann kastaði kringlunni 74,35 metra. Í kvöld kastaði hann svo 69,97 metra og sló Ólympíumetið sem faðir hans, Virgilijus Alekna, setti í Aþenu 2004. Metið stóð ekki lengi því Roje Stone steig á stokk skömmu síðar, kastaði kringlunni 70 metra og vann keppnina. Þetta voru fyrstu verðlaun sem Jamaíkumaður hefur unnið í kringlukasti en þeir hafa hingað til verið sigursælli í öðrum frjálsíþróttagreinum, þá aðallega hlaupi. Roje hefur tekið gríðarlegum framförum á skömmum tíma, enda þjálfaður af goðsögninni Ryan Crouser, og bætti árangurinn frá síðasta móti sem hann keppti á um átta metra. HISTORY for 🇯🇲 Roje Stona!!He has become the first man from Jamaica to win an Olympic title in the throws, breaking the Olympic Record in the men's Discus with 70.00m!• First man from outside Europe to win GOLD• A new Olympic Record🔥🔥 pic.twitter.com/2hl3q8hvp7— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 7, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
Mykolas er frá Litháen og þótti lang sigurstranglegastur í greininni enda nýbúinn að setja heimsmet þegar hann kastaði kringlunni 74,35 metra. Í kvöld kastaði hann svo 69,97 metra og sló Ólympíumetið sem faðir hans, Virgilijus Alekna, setti í Aþenu 2004. Metið stóð ekki lengi því Roje Stone steig á stokk skömmu síðar, kastaði kringlunni 70 metra og vann keppnina. Þetta voru fyrstu verðlaun sem Jamaíkumaður hefur unnið í kringlukasti en þeir hafa hingað til verið sigursælli í öðrum frjálsíþróttagreinum, þá aðallega hlaupi. Roje hefur tekið gríðarlegum framförum á skömmum tíma, enda þjálfaður af goðsögninni Ryan Crouser, og bætti árangurinn frá síðasta móti sem hann keppti á um átta metra. HISTORY for 🇯🇲 Roje Stona!!He has become the first man from Jamaica to win an Olympic title in the throws, breaking the Olympic Record in the men's Discus with 70.00m!• First man from outside Europe to win GOLD• A new Olympic Record🔥🔥 pic.twitter.com/2hl3q8hvp7— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 7, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira