Emhoff viðurkennir að hafa haldið framhjá fyrstu eiginkonu sinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. ágúst 2024 07:15 Emhoff er sagður hafa greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband. AP/Susan Walsh Doug Emhoff, eiginmaður Kamölu Harris varaforseta Bandaríkjanna og forsetaefnis Demókrataflokksins, játar í yfirlýsingu til CNN að hafa haldið framhjá fyrstu eiginkonu sinni. Málið komst upp um síðustu helgi en það var Daily Mail sem greindi frá framhjáhaldinu. Samkvæmt frétt blaðsins átti Emhoff í ástarsambandi við kennara dóttur sinnar, sem er sagt hafa leitt til þess að hjónaband hans og Kerstin Mackin endaði árið 2009. Daily Mail segir framhjáhaldið hafa leitt til þungunar en að konan hafi kosið að eiga ekki barnið. „Á meðan fyrsta hjónabandi mínu stóð gengum við Kerstin í gegnum erfiðleika vegna gjörða minna. Ég axlaði ábyrgð og síðan þá höfum við unnið okkur í gegnum málin sem fjölskylda og erum sterkari fyrir vikið,“ segir Emhoff í yfirlýsingu sinni. CNN hefur eftir heimildarmanni að Emhoff hafi greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband árið 2014 og þá hafi Joe Biden Bandaríkjaforseti og teymið hans verið upplýst um það áður en hann valdi Harris sem varaforsetaefni sitt fyrir forsetakosningarnar 2020. Kerstin, sem ber enn eftirnafnið Emhoff, hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir meðal annars: „Við Doug ákváðum að binda enda á hjónaband okkar af ýmsum ástæðum, fyrir mörgum árum. Hann er frábær faðir barnanna okkar, heldur áfram að vera góður vinur minn og ég er mjög stolt af þeirri hlýju og stuðningsríku fjölskyldu sem Doug, Kamala og ég höfum myndað saman.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira
Málið komst upp um síðustu helgi en það var Daily Mail sem greindi frá framhjáhaldinu. Samkvæmt frétt blaðsins átti Emhoff í ástarsambandi við kennara dóttur sinnar, sem er sagt hafa leitt til þess að hjónaband hans og Kerstin Mackin endaði árið 2009. Daily Mail segir framhjáhaldið hafa leitt til þungunar en að konan hafi kosið að eiga ekki barnið. „Á meðan fyrsta hjónabandi mínu stóð gengum við Kerstin í gegnum erfiðleika vegna gjörða minna. Ég axlaði ábyrgð og síðan þá höfum við unnið okkur í gegnum málin sem fjölskylda og erum sterkari fyrir vikið,“ segir Emhoff í yfirlýsingu sinni. CNN hefur eftir heimildarmanni að Emhoff hafi greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband árið 2014 og þá hafi Joe Biden Bandaríkjaforseti og teymið hans verið upplýst um það áður en hann valdi Harris sem varaforsetaefni sitt fyrir forsetakosningarnar 2020. Kerstin, sem ber enn eftirnafnið Emhoff, hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir meðal annars: „Við Doug ákváðum að binda enda á hjónaband okkar af ýmsum ástæðum, fyrir mörgum árum. Hann er frábær faðir barnanna okkar, heldur áfram að vera góður vinur minn og ég er mjög stolt af þeirri hlýju og stuðningsríku fjölskyldu sem Doug, Kamala og ég höfum myndað saman.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fleiri fréttir Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Sjá meira