„Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 23:30 Þessir tveir elduðu grátt silfur á föstudaginn var. Martin Rickett/Getty Images Manchester United lagði Fulham í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld þökk sé sigurmarki Joshua Zirkzee. Bardagi þeirra Lisandro Martínez og Adama Traoré innan vallar sem utan hefur hins vegar vakið hvað mesta athygli eftir að leiknum lauk. Martínez er ekki sá hæsti í loftinu en er þekktur fyrir ákafan og árásargjarnan varnarleik. Á sama tíma er Adama Traoré með sterkbyggðari leikmönnum ensku deildarinnar og fékk Martínez heldur betur að finna fyrir því þegar þeir fóru öxl í öxl. Argentínumaðurinn sagði eftir leik að hann hafi lært af atvikinu en hann náði Traoré síðar í leiknum þegar þeir fóru aftur öxl í öxl. „Ég sendi hann í ræktina. Ég lærði af fyrra atvikinu þar sem hann drap mig, í kjölfarið drap ég hann á móti,“ sagði hinn yfirvegaði Martínez í viðtali við Sky Sports eftir leik. Lisandro Martinez on his duels with Adama Traore 😂💪 pic.twitter.com/NvqWq2uRYR— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 16, 2024 Traoré svaraði fullum hálsi á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann einfaldlega „Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ og taggaði svo Martínez í færslu sína. Traoré hefur spilað 212 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skorað 12 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Instagram-færsla Traoré.@adamatrd37 Man United heimsækir Brighton & Hove Albion í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Fulham fær nýliða Leicester City í heimsókn. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Sjá meira
Martínez er ekki sá hæsti í loftinu en er þekktur fyrir ákafan og árásargjarnan varnarleik. Á sama tíma er Adama Traoré með sterkbyggðari leikmönnum ensku deildarinnar og fékk Martínez heldur betur að finna fyrir því þegar þeir fóru öxl í öxl. Argentínumaðurinn sagði eftir leik að hann hafi lært af atvikinu en hann náði Traoré síðar í leiknum þegar þeir fóru aftur öxl í öxl. „Ég sendi hann í ræktina. Ég lærði af fyrra atvikinu þar sem hann drap mig, í kjölfarið drap ég hann á móti,“ sagði hinn yfirvegaði Martínez í viðtali við Sky Sports eftir leik. Lisandro Martinez on his duels with Adama Traore 😂💪 pic.twitter.com/NvqWq2uRYR— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 16, 2024 Traoré svaraði fullum hálsi á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann einfaldlega „Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ og taggaði svo Martínez í færslu sína. Traoré hefur spilað 212 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skorað 12 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Instagram-færsla Traoré.@adamatrd37 Man United heimsækir Brighton & Hove Albion í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Fulham fær nýliða Leicester City í heimsókn.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Sjá meira
Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58